Verður kæling vandamál í micro Atx kassa?
Sent: Þri 14. Maí 2013 13:40
Er að spá í að setja saman mj. ódýran lítinn server. (Hann þarf að vera tiltölulega lítill, þarf að komast fyrir í ákveðinni hillu, án þess að vera til trafala)
Ætla að kaupa þennan kassa: http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1642
Og þetta móðurborð: http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1255
Og svo einhvern ódýran örgjörva og minni.
Eina sem veldur mér hugarbrotum, er hvort ég get notað venjulega kælingu, eða hvort formfaktorinn bíður ekki upp á það?
Getið þið svarað þessu, kæru uppfærslunördar, og kannski mælt með ofur ódýrri kælingu sem myndi henta á AM2 og helst AM3 ef ég uppfæri seinna?
Takk, takk!
Ætla að kaupa þennan kassa: http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1642
Og þetta móðurborð: http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1255
Og svo einhvern ódýran örgjörva og minni.
Eina sem veldur mér hugarbrotum, er hvort ég get notað venjulega kælingu, eða hvort formfaktorinn bíður ekki upp á það?
Getið þið svarað þessu, kæru uppfærslunördar, og kannski mælt með ofur ódýrri kælingu sem myndi henta á AM2 og helst AM3 ef ég uppfæri seinna?
Takk, takk!