Myndin fyllir ekki út í allan skjáinn

Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Myndin fyllir ekki út í allan skjáinn

Pósturaf AciD_RaiN » Mán 13. Maí 2013 21:45

Sælir. Er búinn að vera að reyna að googla þetta en svo gæti verið að ég sé bara ekki að googla réttu hlutina... Málið er að ég keypti mér þennan skjá um daginn og er alveg helvíti sáttur en það sem heillaði mig mest við hann var hvað hann er "borderless" en myndin er bara ekki að fylla upp í hliðarnar og efri partinn.
Það vantar svona 1.5cm upp á það og þá er voða lítið point í þessu.

Ég var búinn að fara í einhverjar stillingar í skjánum en þar sem maður á að getað stillt myndina stendur "cannot be used available in D-Sub signal only" og ég er bara ekki alveg að fatta þetta...

Vildi svona helst ekki sýna hvað ég er vitlaus en sf einhver getur hjálpað mér þá væri það vel þegið :face


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Myndin fyllir ekki út í allan skjáinn

Pósturaf oskar9 » Mán 13. Maí 2013 21:50

"if you were looking for a sweet new monitor, possibly multiple with as little bezel as possible, you surely came across the LG IPS 237/277 with the advertised 1.2mm bezel. do not buy them for that reason, because it's a straight out lie:"

http://www.youtube.com/watch?v=oS96RjxxU7A

http://www.bluegartr.com/threads/112082 ... eting-scam

ég tók eftir þessu á mínum líka, bezelinn er mjög lítill en ekkert nálægt því sem þeir sýna á myndum eða segja


"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5984
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1094
Staða: Ótengdur

Re: Myndin fyllir ekki út í allan skjáinn

Pósturaf appel » Mán 13. Maí 2013 21:52

Þeir kalla það reyndar "ultra slim design" en ekki "borderless".

Bezelinn á bordernum er látinn hverfa undir sömu húð og þekur panelinn.


*-*

Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Myndin fyllir ekki út í allan skjáinn

Pósturaf AciD_RaiN » Mán 13. Maí 2013 21:53

oskar9 skrifaði:"if you were looking for a sweet new monitor, possibly multiple with as little bezel as possible, you surely came across the LG IPS 237/277 with the advertised 1.2mm bezel. do not buy them for that reason, because it's a straight out lie:"

http://www.youtube.com/watch?v=oS96RjxxU7A

http://www.bluegartr.com/threads/112082 ... eting-scam

ég tók eftir þessu á mínum líka, bezelinn er mjög lítill en ekkert nálægt því sem þeir sýna á myndum eða segja

Ég hélt að myndin ætti nú að fylla alveg að plastinu :-k


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Myndin fyllir ekki út í allan skjáinn

Pósturaf oskar9 » Mán 13. Maí 2013 21:57

Jebb það héldu allir sem keyptu hann, þetta er geggjaður skjár og það hefði ekki verið neitt rage á netinu ef þeir hefðu bara gefið upp rétta bezel stærð. en ónýtt skjáspace er nákvæmlega 1,5cm á kannt nema niðri

AciD_RaiN skrifaði:
oskar9 skrifaði:"if you were looking for a sweet new monitor, possibly multiple with as little bezel as possible, you surely came across the LG IPS 237/277 with the advertised 1.2mm bezel. do not buy them for that reason, because it's a straight out lie:"

http://www.youtube.com/watch?v=oS96RjxxU7A

http://www.bluegartr.com/threads/112082 ... eting-scam

ég tók eftir þessu á mínum líka, bezelinn er mjög lítill en ekkert nálægt því sem þeir sýna á myndum eða segja

Ég hélt að myndin ætti nú að fylla alveg að plastinu :-k


"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5984
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1094
Staða: Ótengdur

Re: Myndin fyllir ekki út í allan skjáinn

Pósturaf appel » Mán 13. Maí 2013 21:59

Þeir virðast eitthvað búnir að laga myndefnið þarna, sýna skjáinn einsog hann er á vefsíðunni.

En já, þetta var ástæðan fyrir því að ég keypti mér ekki þennan skjá, mér fannst bezelinn ljótur, vildi frekar almennilegan bezel en þetta.


*-*

Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Myndin fyllir ekki út í allan skjáinn

Pósturaf AciD_RaiN » Mán 13. Maí 2013 22:08

appel skrifaði:Þeir virðast eitthvað búnir að laga myndefnið þarna, sýna skjáinn einsog hann er á vefsíðunni.

En já, þetta var ástæðan fyrir því að ég keypti mér ekki þennan skjá, mér fannst bezelinn ljótur, vildi frekar almennilegan bezel en þetta.

Já þegar maður spáir í því þá sér maður þetta á vefsíðunni þeirra en mér finnst þetta frekar fúlt samt sem áður. Er mjög ánægður með þennan skjá en hefði samt viljað getað fyllt út að bezelnum eða þú veist plastinu :(


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com


atlifreyrcarhartt
Ofur-Nörd
Póstar: 296
Skráði sig: Þri 04. Sep 2012 21:55
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Myndin fyllir ekki út í allan skjáinn

Pósturaf atlifreyrcarhartt » Mán 13. Maí 2013 22:35

scaling options , prufaðu það ef að þú ert með amd catalyst

edit: sé að þú ert ekki með amd kort, en ég er með amd og ég nota það til að fylla uppí skjáin hja mér :)


Gigabyte Z77X-UP7 / Intel i7 3770k / Corsair H100I / Coolermaster Haf 932 / Asus7970Matrix / Corsair 8GB 1600mhz / 4TB WD Geymsla / Logitech G500&G510&G27 && Asus ROG G53JW

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6605
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 549
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Myndin fyllir ekki út í allan skjáinn

Pósturaf worghal » Mán 13. Maí 2013 22:41

atlifreyrcarhartt skrifaði:scaling options , prufaðu það ef að þú ert með amd catalyst

edit: sé að þú ert ekki með amd kort, en ég er með amd og ég nota það til að fylla uppí skjáin hja mér :)

það var ekki vandamálið hjá honum :P
lestu þráðinn og umfjöllunina um skjáinn xD


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Myndin fyllir ekki út í allan skjáinn

Pósturaf AciD_RaiN » Mán 13. Maí 2013 22:46

atlifreyrcarhartt skrifaði:scaling options , prufaðu það ef að þú ert með amd catalyst

edit: sé að þú ert ekki með amd kort, en ég er með amd og ég nota það til að fylla uppí skjáin hja mér :)

Var reyndar alveg búinn að skoða nvidia control panelinn út í gegn en ég veit hvað þú meinar. Hef lent í þessu með nokkur AMD kort ;)

EDIT: En já virðist sem skjárinn sé víst bara svona og ekkert við því að gera... Ég er kannski ekkert svo vitlaus eftir allt saman :droolboy


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com


Varasalvi
Gúrú
Póstar: 512
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 15:00
Reputation: 1
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Myndin fyllir ekki út í allan skjáinn

Pósturaf Varasalvi » Mán 13. Maí 2013 23:02

Úff, ég finn til með þér. Enginn séns á að skila honum? Þetta er alveg óásættanlegt.



Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2181
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 198
Staðsetning: Heima
Staða: Tengdur

Re: Myndin fyllir ekki út í allan skjáinn

Pósturaf DJOli » Mán 13. Maí 2013 23:53

Ef þið keyptuð skjáinn á íslandi þá ættuð þið skv. neytendalögum að geta skilað honum þar sem hann uppfyllir ekki auglýstar kröfur. s.s. Svik.


i7-11700KF|64gb(2x32gb) ddr4|RTX 4060Ti-16gb|2tb Samsung 990 Evo Plus nvme m.2|1tb Samsung 990 Evo nvme m.2|Corsair HX1200