Síða 1 af 1

Alltof háar hitatölur á GPU

Sent: Þri 07. Maí 2013 13:43
af Halli13
Tölvan hjá félaga mínum tók uppá því að byrja að hitna alltof mikið í gær og hitinn á skjákortinu fór í rétt tæpar 100°c við álag en hafði venjulega ekki farið yfir 60, einnig hækkaði hitinn aðeins á móðurborðinu og fóru ppí 70°c max

Við erum búnir að prófa að rykhreinsa hana en það virtist hjálpa lítið, erum einnig búnir að mæla hitan með nokkrum forritum og þau sýna öll mjög svipað

Hvað dettur ykkur í hug að sé að, það fyrsta sem mér datt í hug var að hitamælirinn væri bilaður, en get ekki tekið sénsinn á því, eitthverjar hugmyndir?

Læt fylgja með prtscn af speccy sem sýnir hitann og vélbúnaðinn

Mynd

Re: Alltof háar hitatölur á GPU

Sent: Þri 07. Maí 2013 13:48
af Stutturdreki
Spurning hvort skjákortskælingin hafi losnað, held það sé bara vonlaust að sjá það nema að taka hana af og setja aftur á (ef það er hægt).

71°C er svo skuggalega hátt fyrir móðurborðið..

Re: Alltof háar hitatölur á GPU

Sent: Þri 07. Maí 2013 13:53
af Stutturdreki
Btw.. geri ráð fyrir að þið hafi checkað á viftunni á skjákortskælingunni, td. að hún hafi ekki hætt að snúast og hvort hún fari í 100% snúning þegar hitinn hækkar.

Re: Alltof háar hitatölur á GPU

Sent: Þri 07. Maí 2013 14:16
af arons4
88°C Eftir þunga keyrslu í langann tíma er ekkert svo agalegt, tekur því örugglega að skipta um krem, en móðurborðið er orðið töluvert heitt.

Re: Alltof háar hitatölur á GPU

Sent: Þri 07. Maí 2013 14:42
af Halli13
arons4 skrifaði:88°C Eftir þunga keyrslu í langann tíma er ekkert svo agalegt, tekur því örugglega að skipta um krem, en móðurborðið er orðið töluvert heitt.


Hitinn fór max í 99°c og hann var aðeins um 2 min að hækka frá 75-100 í mikilli vinnslu. Er btw rétt yfir 30°c idle

Finnst þetta vera mjög mikil hækkun á litlum tíma, hvað hafið þið að segja um það?

Hann segir að móðurborðið hafi alltaf verið svona heitt og að hann hafi farið með tölvuna aftur til baka nokkrum dögum eftir að hafa keypt hana og þá var sagt við hann að það væri hannað til að keyra svona heitt. Ég veit nú ekkert um sannleiksgildi þess, kannski getur eitthver hérna svarað því? en það hefur allavegna alltaf verið á þessum hita.

Edit: hitinn hækkar aðeins þegar hann fer í wow en ekki aðra leiki, samkvæmt okkar bestu vitund

Re: Alltof háar hitatölur á GPU

Sent: Þri 07. Maí 2013 17:34
af arons4
Halli13 skrifaði:
arons4 skrifaði:88°C Eftir þunga keyrslu í langann tíma er ekkert svo agalegt, tekur því örugglega að skipta um krem, en móðurborðið er orðið töluvert heitt.


Hitinn fór max í 99°c og hann var aðeins um 2 min að hækka frá 75-100 í mikilli vinnslu. Er btw rétt yfir 30°c idle

Finnst þetta vera mjög mikil hækkun á litlum tíma, hvað hafið þið að segja um það?

Hann segir að móðurborðið hafi alltaf verið svona heitt og að hann hafi farið með tölvuna aftur til baka nokkrum dögum eftir að hafa keypt hana og þá var sagt við hann að það væri hannað til að keyra svona heitt. Ég veit nú ekkert um sannleiksgildi þess, kannski getur eitthver hérna svarað því? en það hefur allavegna alltaf verið á þessum hita.

Edit: hitinn hækkar aðeins þegar hann fer í wow en ekki aðra leiki, samkvæmt okkar bestu vitund

99°C er orðið vandamál sama hvað einhver segir. Ef kortið er í ábyrgð er þetta örugglega ábyrgðarmál og örugglega best að athuga það áður en það er rifið í sundur og löguð kælingin.

http://www.geforce.com/hardware/desktop ... ifications
Maximum GPU Temperature (in C) 99 C

Ferð mjög illa með kortið mjög hratt ef það á annað borð keyrir stöðugt á þessum hita. Er sjálfur með MSI GTX560ti kort og eftir uþb 6 tíma keyrslu í einhverjum leik keyrir það rétt yfir 80°C.

Re: Alltof háar hitatölur á GPU

Sent: Þri 07. Maí 2013 17:47
af KermitTheFrog
Skjákort þola mun betur hita en CPU. Veit ekki nákvæmlega hver hitinn á þessu má vera en einhver Radeon kort fara yfir 100°.

Sent from my GT-I9505 using Tapatalk 2

Re: Alltof háar hitatölur á GPU

Sent: Þri 07. Maí 2013 17:49
af arons4
KermitTheFrog skrifaði:Skjákort þola mun betur hita en CPU. Veit ekki nákvæmlega hver hitinn á þessu má vera en einhver Radeon kort fara yfir 100°.

Sent from my GT-I9505 using Tapatalk 2

Miðað við geforce síðuna þolir kjarnin í þessum kortum bara 99°C max og þá held ég að hann keyri sig niður til að fara ekki yfir það.

Re: Alltof háar hitatölur á GPU

Sent: Þri 07. Maí 2013 17:50
af littli-Jake
Halli13 skrifaði:Edit: hitinn hækkar aðeins þegar hann fer í wow en ekki aðra leiki, samkvæmt okkar bestu vitund


Að kortið hitni BARA í wow meikar engann sens. Opnið kassan og hlustið hvort að hávaðinn frá skjákortinu hækkar þegar þið spilið einhvejra leiki. Við þetta háan hita ætti viftan að vera kominn í 100% snúning og þá heirist alveg greinilegur munur.

Annars væri best ef kortið væri enþá í ábirð

Re: Alltof háar hitatölur á GPU

Sent: Þri 07. Maí 2013 17:53
af Halli13
littli-Jake skrifaði:
Halli13 skrifaði:Edit: hitinn hækkar aðeins þegar hann fer í wow en ekki aðra leiki, samkvæmt okkar bestu vitund


Að kortið hitni BARA í wow meikar engann sens. Opnið kassan og hlustið hvort að hávaðinn frá skjákortinu hækkar þegar þið spilið einhvejra leiki. Við þetta háan hita ætti viftan að vera kominn í 100% snúning og þá heirist alveg greinilegur munur.

Annars væri best ef kortið væri enþá í ábirð


Þetta er mjög skrítið, prófuðum einnig mw2 og LOL og hitinn hækkaði vissulega, en kortið keyrði sig aldrei nálægt þessum tölum sem það er á í wow.

Er ekki að segja að það sé BARA í wow, en það hefur ekki hækkað svona í neinni annari vinnslu hjá okkur.

Heyrist btw mikill munir í 87°c þá er einsog viftan fari uppí 100% en hitinn heldur samt áfram að hækka.

Re: Alltof háar hitatölur á GPU

Sent: Þri 07. Maí 2013 17:56
af littli-Jake
Halli13 skrifaði:
littli-Jake skrifaði:
Halli13 skrifaði:Edit: hitinn hækkar aðeins þegar hann fer í wow en ekki aðra leiki, samkvæmt okkar bestu vitund


Að kortið hitni BARA í wow meikar engann sens. Opnið kassan og hlustið hvort að hávaðinn frá skjákortinu hækkar þegar þið spilið einhvejra leiki. Við þetta háan hita ætti viftan að vera kominn í 100% snúning og þá heirist alveg greinilegur munur.

Annars væri best ef kortið væri enþá í ábirð


Þetta er mjög skrítið, prófuðum einnig mw2 og LOL og hitinn hækkaði vissulega, en kortið keyrði sig aldrei nálægt þessum tölum sem það er á í wow.

Mjög spes. Nú er wow ekki beint þingsti leikurinn. Er búið að koma eitthvað nýtt patch fyrir annaðhvort kortið eða wow sem gæti verið að rugla?

Re: Alltof háar hitatölur á GPU

Sent: Þri 07. Maí 2013 18:07
af arons4
Halli13 skrifaði:
littli-Jake skrifaði:
Halli13 skrifaði:Edit: hitinn hækkar aðeins þegar hann fer í wow en ekki aðra leiki, samkvæmt okkar bestu vitund


Að kortið hitni BARA í wow meikar engann sens. Opnið kassan og hlustið hvort að hávaðinn frá skjákortinu hækkar þegar þið spilið einhvejra leiki. Við þetta háan hita ætti viftan að vera kominn í 100% snúning og þá heirist alveg greinilegur munur.

Annars væri best ef kortið væri enþá í ábirð


Þetta er mjög skrítið, prófuðum einnig mw2 og LOL og hitinn hækkaði vissulega, en kortið keyrði sig aldrei nálægt þessum tölum sem það er á í wow.

Er ekki að segja að það sé BARA í wow, en það hefur ekki hækkað svona í neinni annari vinnslu hjá okkur.

Heyrist btw mikill munir í 87°c þá er einsog viftan fari uppí 100% en hitinn heldur samt áfram að hækka.

Ef viftan fer í fulla keyrslu og hitinn heldur áfram að hitna er kælingin að öllum líkindum laus, sem ég hefði haldið að væri ábyrgðarmál. Ef ekki þarf bara að taka hana af, þrífa kælikremið vel og setja nýtt og setja hana vel á aftur.

Re: Alltof háar hitatölur á GPU

Sent: Þri 07. Maí 2013 18:07
af arons4
arons4 skrifaði:
Halli13 skrifaði:
littli-Jake skrifaði:
Halli13 skrifaði:Edit: hitinn hækkar aðeins þegar hann fer í wow en ekki aðra leiki, samkvæmt okkar bestu vitund


Að kortið hitni BARA í wow meikar engann sens. Opnið kassan og hlustið hvort að hávaðinn frá skjákortinu hækkar þegar þið spilið einhvejra leiki. Við þetta háan hita ætti viftan að vera kominn í 100% snúning og þá heirist alveg greinilegur munur.

Annars væri best ef kortið væri enþá í ábirð


Þetta er mjög skrítið, prófuðum einnig mw2 og LOL og hitinn hækkaði vissulega, en kortið keyrði sig aldrei nálægt þessum tölum sem það er á í wow.

Er ekki að segja að það sé BARA í wow, en það hefur ekki hækkað svona í neinni annari vinnslu hjá okkur.

Heyrist btw mikill munir í 87°c þá er einsog viftan fari uppí 100% en hitinn heldur samt áfram að hækka.

Ef viftan fer í fulla keyrslu og kortið heldur áfram að hitna er kælingin að öllum líkindum laus, sem ég hefði haldið að væri ábyrgðarmál. Ef ekki þarf bara að taka hana af, þrífa kælikremið vel og setja nýtt og setja hana vel á aftur.