Síða 1 af 1

Rafmagnssnúra fyrir hp compaq minitower

Sent: Sun 05. Maí 2013 19:45
af Kallikúla
Veit einhver hvaða rafmagnssnúra er notuð í þennan: http://h10010.www1.hp.com/wwpc/ca/en/sm ... html?dnr=1
Og hvar ég gæti fengið það hér á landi?

kv. kalli

Re: Rafmagnssnúra fyrir hp compaq minitower

Sent: Sun 05. Maí 2013 19:50
af Yawnk
Kallikúla skrifaði:Veit einhver hvaða rafmagnssnúra er notuð í þennan: http://h10010.www1.hp.com/wwpc/ca/en/sm ... html?dnr=1
Og hvar ég gæti fengið það hér á landi?

kv. kalli

Er það ekki bara þessi standard kapall? :|

https://encrypted-tbn1.gstatic.com/imag ... e4Y9zD0zrY

Re: Rafmagnssnúra fyrir hp compaq minitower

Sent: Sun 05. Maí 2013 19:51
af AntiTrust
Er ekki bara ósköp standard tölvurafmagnskapall notaður í þetta?

Edit:

Ég get ekki séð betur, sjá;

Mynd

Ef það er ekki svona þá er þetta örugglega bara tveggja pinna snúra eins og er oft notuð í minni raftækjum, sem fæst í örugglega öllum raftækjaverslunum landsins.

Re: Rafmagnssnúra fyrir hp compaq minitower

Sent: Sun 05. Maí 2013 19:56
af Kallikúla
Þar sem ég hef ekki mikið vit á þessu veit ég ekkert hvaða cable ég á að taka.. Geta starfsfólk svo ekki hjálpað mér þegar ég fer í búðina. Annars ætlaði ég bara að svona pre-skoða þetta áður en ég fari.

Re: Rafmagnssnúra fyrir hp compaq minitower

Sent: Sun 05. Maí 2013 20:54
af AntiTrust
Það eru í rauninni bara 3 tegundir sem koma til greina. Venjuleg tölvusnúra og 2ja eða 3ja pinna snúra. 2ja pinna snúrurnar eru algengar í minni raftæki, myndlykla, útvörp og þess háttar. 3 pinna snúrurnar eru oftast tengdar við hleðslutæki, svo sem í fartölvur oft á tíðum.

Taktu bara mynd aftan af vélinni og settu hérna inn.

Re: Rafmagnssnúra fyrir hp compaq minitower

Sent: Sun 05. Maí 2013 21:12
af worghal
kauptu svona.
Mynd