Síða 1 af 1
Sennheiser HD595 upgrade!
Sent: Lau 04. Maí 2013 17:30
af jonsig
Sælir , er að pæla hvort einhver hafi reynslu af stórubræðrum HD595, - þá er ég að meina HD600-HD650 .. Eða jafnvel GRADO línunni sem er seld í hljómsýn ?
Ég alveg elska hd595 heyrnartólin , sem ég keyri á amp Annaðhvort á GradoRA1 amp eða Xonar STX. En mér finnst þau vanta dálítið bassa, þau eru mjög góð í allt annað , einnig mætti soundstage´ið vera stærra þó það sé gott í 595.
Re: Sennheiser HD595 upgrade!
Sent: Lau 04. Maí 2013 18:15
af Televisionary
Þetta er alltaf spurning um "karakter" í tækjum+hátölurum/heyrnartólum. Ég notaði lengi vel HD595. En í dag er ég með Sennheiser HD650, Bowers & Wilkins P5 og Grado SR125 sem ég nota mest megnis þegar ég er að hlusta á tónlist. Ég spila í gegnum Musical Fidelity X-Can v3 magnara og NuForce uDAC-2. HD650 heyrnartólin eru mjög góð en Grado hefur allt annan karakter sem að ég er mjög ánægður með þetta er ekki hljómur fyrir alla.
Ef ég vil hlusta mjög lengi þá hentar Sennheiser mun betur, Grado þreytir mig því þau sitja allt öðruvísi á eyrunum. En ég væri til í að heyra í RS týpunum frá Grado. Er ekki möguleiki að fá lánað heyrnartól á öðrum hvorum staðnum til að hafa þau til samanburðar á sama staðnum. Þá ættirðu að geta gert samanburð á sömu tónlistinni og heyrt hvor þér líkar betur við.
Það sem pirrar mig við Grado er að púðarnir molna þegar þeir eldast og kaplarnir verða örlítið undnir en það hefur tekið c.a. 10+ ár á SR80 heyrnartólunum mínum. En þetta er hlutur sem er ekkert stórmál, nýja púða er hægt að kaupa (kosta c.a. 6 þúsund hérna).
Ég veit ekki hvað HD650 kostar í Reykjavík en ég greiddi 40 þúsund fyrir þau og Musical Fidelity magnarann, ég sé ekki eftir þessum peningum.
Re: Sennheiser HD595 upgrade!
Sent: Lau 04. Maí 2013 18:34
af jonsig
Takk fyrir reply´ið . Ég veit að flestir hugsa bara sennheiser=best , en eftir því sem maður skoðar þetta meira á netinu þá sér maður oftar en ekki GRADO poppa upp og það virðast vera endalaust mörg fyrirtæki sem framleiða super heyrnatól ,beyer ,stax ,hifiman ofl ofl . Eru einhverjir aðrir en pfaff og hljómsýn að selja fancy heyrnatól hérna á klakanum ?
Re: Sennheiser HD595 upgrade!
Sent: Lau 04. Maí 2013 19:19
af Storm
Philips X1/100 hafa komið vel út fyrir þá sem vilja stórt soundstage en vilja ekki missa bassann eins og gerist oft með opnum heyrnatólum, fær góð review og er að pæla í að smella í eitt stk sjálfur


Re: Sennheiser HD595 upgrade!
Sent: Lau 04. Maí 2013 19:24
af astro
Storm skrifaði:Philips X1/100 hafa komið vel út fyrir þá sem vilja stórt soundstage en vilja ekki missa bassann eins og gerist oft með opnum heyrnatólum, fær góð review og er að pæla í að smella í eitt stk sjálfur


Hvar fást þessi? til að prufa!
Re: Sennheiser HD595 upgrade!
Sent: Lau 04. Maí 2013 19:52
af I-JohnMatrix-I
http://www.amazon.co.uk/Audio-Technica- ... ca+ath-m50 þessi hafa verið að fá rosa góða dóma þrátt fyrir að vera ódýr.
Re: Sennheiser HD595 upgrade!
Sent: Lau 04. Maí 2013 20:47
af Storm
astro skrifaði:Hvar fást þessi? til að prufa!
Hef ekki séð þau á íslandi :/
Re: Sennheiser HD595 upgrade!
Sent: Lau 04. Maí 2013 20:50
af demaNtur
Storm skrifaði:astro skrifaði:Hvar fást þessi? til að prufa!
Hef ekki séð þau á íslandi :/
Mátt endinlega láta mig vita ef þú ætlar að panta þessi að utan, mig langar líka í

Re: Sennheiser HD595 upgrade!
Sent: Sun 05. Maí 2013 21:57
af jonsig
Skelfilegt að hafa allt þetta til að velja úr, og kannski kaupa 100þús grado og fýla þá ekki
Re: Sennheiser HD595 upgrade!
Sent: Fös 17. Maí 2013 22:26
af jonsig
Ég endaði á grado ps-500 fannst þau töluvert betri en sennheiser 650. Og hlutfallslega eru grado ódýrari miðað við útlönd heldur en sennarinn, og því meira fyrir peninginn auk þess eru þau ekki sett saman í kína og þurfa ekki mikla mögnun, hafa skarpari hljóm þó aðeins óþægilegri ef maður ætlar að hlusta í margar klst. Fást í hljómsýn (til að svara pm)
Re: Sennheiser HD595 upgrade!
Sent: Lau 18. Maí 2013 20:46
af jonsig
Fleirri grado / sennheiser fans aðrir en ég?
Re: Sennheiser HD595 upgrade!
Sent: Lau 18. Maí 2013 21:30
af mercury
amk nóg af sennheiser fans hérna.
Re: Sennheiser HD595 upgrade!
Sent: Sun 19. Maí 2013 04:23
af MuGGz
sennheiser *love*
Re: Sennheiser HD595 upgrade!
Sent: Sun 19. Maí 2013 18:39
af jonsig
Samt til fleiri high end merki heldur en sennheiser

. Því miður eru bara tvö þeirra hérna á klakanum eftir því sem ég best veit . Sennheiser er flott fyrir þá sem vita ekki betur , og sjá ekki lengra heldur en bakgarðinn heima hjá sér.
Re: Sennheiser HD595 upgrade!
Sent: Sun 19. Maí 2013 18:42
af vesley
jonsig skrifaði:Ég alveg elska hd595 heyrnartólin
Ertu alveg viss ? Ég hef heyrt annað frá þér
Sennheiser er bara fyrir homma sem hlusta á sinfoníur
Hd 598 eru eins og svona gefins crap sem maður fær útí flugvél

Re: Sennheiser HD595 upgrade!
Sent: Sun 19. Maí 2013 18:43
af jonsig
þetta var fyrir þann tíma sem maður fattaði að það væru fleirri tegundir af heyratólum ,og þar að auki ertu ekkert að leggja neitt á vogaskálarnar, þú ert bara að grafa upp eitthvað gamalt rusl og taka það úr samhengi til að gera lítið úr mér.
Re: Sennheiser HD595 upgrade!
Sent: Sun 19. Maí 2013 18:55
af DabbiGj
Sennheiser eru mjög vönduð, dýrari heyrnartólin þeirra eru framleidd í Írlandi og þetta er bara spurning um smekk hjá mönnum.
Ekki fara gera lítið úr öðrum þótt að þeir fíli eitthvað annað en þú.
kveðja
Re: Sennheiser HD595 upgrade!
Sent: Sun 19. Maí 2013 20:00
af jonsig
Snýst ekki um minn smekk. Þetta snýst um hvað fólk ákveður hvað er best ,þó það hafi ekki kynnt sér hlutina
Re: Sennheiser HD595 upgrade!
Sent: Mán 20. Maí 2013 11:31
af DabbiGj
þetta snýst frekar mikið um smekk, þetta snýst t.d. um tónlistarsmekk því að heyrnartól eru misgóð með mismunandi tónlist, þetta snýst um hvort að fólki vilji opin eða lokuð, hvort að þau sitji vel á fólki, hvort að fólki líki útlitið, hvort því líki hljómurinn o.s.f.