Síða 1 af 1

Skjákortsdriver..

Sent: Þri 30. Apr 2013 18:20
af pulsar
Ég var að spá í að uppfæra í nýjasta driverinn frá nvidia, ég er með 260.99 núna, og hann virkar þrusuvel, og hann kom líka út 2-3 árum eftir að skjákortið kom fyrst á markað svo ég myndi halda að þessi driver sé með allt það sem kortið þarfnast,

En ég er að pæla hvort einhver sé með svipað kort sem hefur reynslu af nýrri driverum? Ég nenni bara ekki að vera uppfæra og rolla svo til baka ef ég er ekki sáttur með driverinn, svo ef það er einhver sem getur sagt mér það, þá endilega ;)

Re: Skjákortsdriver..

Sent: Þri 30. Apr 2013 19:10
af Hnykill
Gömul skjákort eins og þitt eVGA GF 8800GTS eru ekkert að fá neitt boost með nýjum driverum.. þetta er aðallega update fyrir nýju kortin sem eru að koma inn.

Re: Skjákortsdriver..

Sent: Þri 30. Apr 2013 21:46
af pulsar
Já mig grunaði það líka, þakka innleggið