Síða 1 af 1

nForce 560i sli Hjálp ??

Sent: Þri 30. Apr 2013 01:06
af 3Thor
sælir

ég er að nota nForce 560i sli borð og er núna með Radeon 5770 skjákort í tölvuni
á til gamalt Geforce 8800gts

þar sem móðurborðið er með 16x og 8x raufar fyrir skjákort
væri hægt að vera með 5770 kortið í 16x og 8800gts í 8x raufini og tengja einn skjá í 5770 og annan í 8800 ?

Re: nForce 560i sli Hjálp ??

Sent: Þri 30. Apr 2013 01:29
af DJOli
Nei.
Ef þú ætlar að nota tvö kort saman verða þau að vera samskonar kort.

dæmi:

Nvidia 9600 og 9500 virka ekki saman.
Nvidia 9600GT og 9600GS virka saman.
Nvidia 9600GT+9600GT virka saman.
Ef þú værir með tvö Radeon 5770 þá myndu þau eflaust virka saman.
Nvidia og Ati/Amd skjákort virka ekki nokkurnveginn saman.

Vona að þetta einfaldi það sem þú ert að hugsa.

Re: nForce 560i sli Hjálp ??

Sent: Þri 30. Apr 2013 02:44
af 3Thor
er samt ekki að meina í SLI mode eða crossfire bara að taka það fram ( semsagt ekki tengja saman )

Re: nForce 560i sli Hjálp ??

Sent: Þri 30. Apr 2013 06:18
af Cikster
Já þú getur það. Passaðu bara að setja upp catalyst driverinn fyrir ati skjákortið (þar sem þú ert með það í x16 raufinni) þar sem þú virðist ætla að nota það sem aðal skjákortið fyrir leikina en láta windows setja bara upp sinn driver fyrir nvidia kortið.

Re: nForce 560i sli Hjálp ??

Sent: Þri 30. Apr 2013 17:51
af 3Thor
ok, ég henti kortinu í en... fæ það ekki til að virka.. gæti svosem verið ónýtt, prófa það seinna. alvegna fann það ekki neinstaðar...