Sælir, hvar eru ódýrustu en samt öflugar fartölvurnar að fela sig? langar að selja mína sem ég er núna með og fá eitthverja sem er betri..
1080p er ekki must.. ekki ssd heldur, en alltaf betra að fá ssd
og svo er ég líka mögulega til í að selja fartölvuna í undirskift..

(pm fyrir meiri uppl.)
en jaa, budget er svona í kringum 120-130 þus? 10 kall meira eða minna

Mobo: Asus PRIME A620M-A CPU: AMD Ryzen 5 9600x Ram: 32gb @ 4800 Graphics: AMD Radeon RX 9070 XT OC 16gb