Verðkönnun á tölvubúnaði mínum (ATH!!! ER EKKI AÐ SELJA)

Skjámynd

Höfundur
eriksnaer
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 398
Skráði sig: Mið 01. Ágú 2012 12:28
Reputation: 3
Staðsetning: Mosfellsbær
Staða: Ótengdur

Verðkönnun á tölvubúnaði mínum (ATH!!! ER EKKI AÐ SELJA)

Pósturaf eriksnaer » Sun 28. Apr 2013 12:25

Sælir, fór nú bara að velta fyrir mér hvers virði allt þetta er hjá mér... Virði sem ég meina er þá söluvirði (ef ég myndi fara í það að selja)... Segi er ekki að selja í fyrirsögn en fyrir rétt verð getur sú skoðun breyst :happy

Tölva 1 :
Turn: Cooler Master Sileo 500
Móðurborð: Gigabyte GA-P67A-UD5-B3
Örgjörvi: i7 Quad 2600 3.40 GHz
Vinnsluminni: Mushkin 3x4GB 1333 MHz
Skjákort: Gigabyte HD6850
HDD: Seagate 1.5TB (ST1500DL003 1500Gb / 5900 / 64 Mb / SATA 6Gb / 3.5 )
Þráðlaust netkort: Gigabyte GC-WB150 m/bluetooth
Geisladrif: Plain (með brennara)

Tölva 2:
Turn: Cooler Master Elite 310
Móðurborð: Msi MS-7623
Örgjörvi: AMD Athlon(tm) II X2 250 3.0Ghz
Vinnsluminni: Cosair 4x2GB
Skjákort: ATI Radeon HD 5450
HDD: Segate 500GB (ST3500320AS Barracuda 7200.11 SATA)
Þráðlaust netkort: Brodcom 802.11g
Geisladrif: Plain (held það sé með brennara líka)

Skjáir:
BenQ Gl2450 24" - FULL HD 1920*1080 - 16:9
LG Flatron W2243T 22" - FULL HD 1920*1080 - 16:9
BenQ G2010W 20" - 1680*1050 - 16:9

Lyklaborð, mús og annað:
Lyklaborð - Razer Lycosa
Mús - Razer DeathAdder
Mic - Logitech USB desktop mic (þessi hér http://www.logitech.com/assets/16065/16065.png )
Hátalarar - Logitech S220 2.1

Með fyrirfram þökk, Erik Snær :D


Intel® Core™ i5-9400F - RTX™ 2060 6GB - 16GB DDR 4 2666 Mhz ( Dual channel) - 500GB Samsung SSD M.2 Nvme

Skjámynd

Höfundur
eriksnaer
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 398
Skráði sig: Mið 01. Ágú 2012 12:28
Reputation: 3
Staðsetning: Mosfellsbær
Staða: Ótengdur

Re: Verðkönnun á tölvubúnaði mínum (ATH!!! ER EKKI AÐ SELJA)

Pósturaf eriksnaer » Mán 29. Apr 2013 16:37

Upp :=)


Intel® Core™ i5-9400F - RTX™ 2060 6GB - 16GB DDR 4 2666 Mhz ( Dual channel) - 500GB Samsung SSD M.2 Nvme

Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3857
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 169
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Verðkönnun á tölvubúnaði mínum (ATH!!! ER EKKI AÐ SELJA)

Pósturaf Daz » Mán 29. Apr 2013 22:08

Nývirði búnaðar *0,7 (að því gefnu að ekkert af honum sé orðið geypilega úrelt og því nývirði óraunhæft eða ábyrgðarlaust).

Svona fyrst þú vilt ekki selja þá dugir þessi tala fullkomlega.



Skjámynd

Höfundur
eriksnaer
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 398
Skráði sig: Mið 01. Ágú 2012 12:28
Reputation: 3
Staðsetning: Mosfellsbær
Staða: Ótengdur

Re: Verðkönnun á tölvubúnaði mínum (ATH!!! ER EKKI AÐ SELJA)

Pósturaf eriksnaer » Mán 29. Apr 2013 23:42

Daz skrifaði:Nývirði búnaðar *0,7 (að því gefnu að ekkert af honum sé orðið geypilega úrelt og því nývirði óraunhæft eða ábyrgðarlaust).

Svona fyrst þú vilt ekki selja þá dugir þessi tala fullkomlega.

Ja, málið er að ég þarf einhvern til að hjálpa mér að segja mér verð því ég finn ekkert nývirði allra þessara hluta ;)


Intel® Core™ i5-9400F - RTX™ 2060 6GB - 16GB DDR 4 2666 Mhz ( Dual channel) - 500GB Samsung SSD M.2 Nvme

Skjámynd

Frosinn
has spoken...
Póstar: 188
Skráði sig: Mið 13. Jan 2010 19:33
Reputation: 1
Staðsetning: Eyrarbakki
Staða: Ótengdur

Re: Verðkönnun á tölvubúnaði mínum (ATH!!! ER EKKI AÐ SELJA)

Pósturaf Frosinn » Mán 29. Apr 2013 23:56

Ef þessir hlutir eru ekki lengur seldir hérlendis, þá er kannski eitthvað viðmið fengið með að athugað buy-it-now verðin á slíkum hlutum (notuðum) á eBay og bæta svo við sendingarkostnaði og VSK. Eða kanna eldri þræði hérna á vaktinni og athuga hvað sambærilegir hlutir hafa verið að fara á. Ég held í hreinskilni að enginn sé að fara að vinna þá vinnu fyrir þig. En ef þú vilt bara fá eitthvað slump verð, þá er ég viss um að ef þú býður þetta til sölu þá munir þú a.m.k fá að vita hvað markaðurinn metur þetta á.


CASE: CoolerMaster HAF 922 | PSU: Zalman ZM-1000HP | MOBO: Asus P9X79 Deluxe | CPU: Intel 3930K@3.2GHz | SINK: Stock | RAM: 64GB (8xCrusial 8GB DDR3 1600MHz) | SSD: 720GB (RunCore 480GB; Mushkin MKNSSDCR120GB; OCZ AGT3-25SAT3-120G) | HDD: 24TB (8xSeagate ST3000DM0013) | GPU: Radeon R9 270 | DISP: 2 x Dell 30" (3008WFP)


Gislinn
FanBoy
Póstar: 775
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 01:07
Reputation: 51
Staða: Ótengdur

Re: Verðkönnun á tölvubúnaði mínum (ATH!!! ER EKKI AÐ SELJA)

Pósturaf Gislinn » Þri 30. Apr 2013 00:00

eriksnaer skrifaði:Sælir, fór nú bara að velta fyrir mér hvers virði allt þetta er hjá mér... Virði sem ég meina er þá söluvirði (ef ég myndi fara í það að selja)... Segi er ekki að selja í fyrirsögn en fyrir rétt verð getur sú skoðun breyst :happy


Myndi giska á, miðað við hvað sambærilegur búnaður er að fara á hér á vaktinni og hvert nývirði hlutanna er að gróf mat væri:
Tölva 1: 80 - 90 þús kr.
Tölva 2: 30 - 45 þús kr.

Þar sem þú ert ekki að fara að selja þetta þá myndi ég halda að gróft gisk væri nóg fyrir þig. Ef þig langar að fá betri hugmynd af verði þá getur þú notað leitar-fídusinn hér til að fletta upp eldri söluþráðum og séð hvað virði hlutanna er.


common sense is not so common.