Síða 1 af 1

Seagate vs WD

Sent: Fim 25. Apr 2013 16:28
af Squinchy
Er að fara uppfæra HDD í vélinni minni, diskurinn þarf að vera hljóðlátur þar sem vélin er á borðinu hliðina á mér og restin af vélinni er frekar silent

Diskurinn mun hýsa kvikmyndir, þætti, random gögn og steam library

Hvor diskinn myndir þú velja?

2T
Seagate
WD

Re: Seagate vs WD

Sent: Fim 25. Apr 2013 16:55
af DJOli
Færi frekar í WD Black upp á 5 ára ábyrgð. Og það sem þú kaupir vöruna hjá @tt.is eru verulega góðar líkur á að þeir séu til í að henda diskinum fyrir þig með öðrum vörum út (að kostnaðarlausu, mögulega) ef hann skemmist t.d. eftir 3-4 ár.