Þar sem ég fékk að vita það hjá félaga mínum að SLI samhæfir Örrgjörva skjákortana en ekki minni þeirra þá fór ég að velta því fyrir mér skiptir það máli fyrir SLI stillinguna hvort ég sé með tvö allveg eins kort með jafn stórum minnum eða get ég komist upp með að vera með tvö kort með tvem mis stórum minnum t.d.
eitt ASUS GTX680-DC2-4GD5 GeForce GTX 680 4GB 256-bit GDDR5
síðan ASUS GTX680-DC2O-2GD5 GeForce GTX 680 2GB 256-bit GDDR5
bara vangavelltur
Varðandi SLI
Re: Varðandi SLI
Jebb það virkar. En 4GB kortið keyrir sig niður í 2GB þannig að þú græðir ekkert á því að hafa 4GB kort þar sem heildin verður bara 2GB
-
Platon
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 57
- Skráði sig: Fim 10. Feb 2005 18:46
- Reputation: 13
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Varðandi SLI
Haaaa? ef ég hefði keypt þá 2GB kort þá hefði þetta ekki skipt máli þeas ef ég væri með tvö 2GB þá fengi ég ekkert útúr því en þar sem ég á 4GB kortið nú þegar þá limitast það niður í 2gb ... þetta er það allra bjánalegasta sem ég veit um
Re: Varðandi SLI
Platon skrifaði:Haaaa? ef ég hefði keypt þá 2GB kort þá hefði þetta ekki skipt máli þeas ef ég væri með tvö 2GB þá fengi ég ekkert útúr því en þar sem ég á 4GB kortið nú þegar þá limitast það niður í 2gb ... þetta er það allra bjánalegasta sem ég veit um
Engan veginn bjánalegt... SLI tæknin byggir á samtvinningu tveggja korta með sömu getu, myndi einfaldlega ekki ganga upp að hafa/nýta 4GB minnissvæði á öðru kortinu en bara 2GB á hinu.
Starfsmaður Tölvutækni.is
-
Platon
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 57
- Skráði sig: Fim 10. Feb 2005 18:46
- Reputation: 13
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Varðandi SLI
Klemmi skrifaði:Platon skrifaði:Haaaa? ef ég hefði keypt þá 2GB kort þá hefði þetta ekki skipt máli þeas ef ég væri með tvö 2GB þá fengi ég ekkert útúr því en þar sem ég á 4GB kortið nú þegar þá limitast það niður í 2gb ... þetta er það allra bjánalegasta sem ég veit um
Engan veginn bjánalegt... SLI tæknin byggir á samtvinningu tveggja korta með sömu getu, myndi einfaldlega ekki ganga upp að hafa/nýta 4GB minnissvæði á öðru kortinu en bara 2GB á hinu.
Þar sem SLI tækninn tvinnar ekki saman minnin á neinn hátt þá er það bjánalegt að hún hefur áhrif á hana á þann hátt að hún limitar minnið fyrir ódýrara kortið en lætur hana ekki eiga sig einsog sli gerir ef það eru allveg eins kort í tölvuni... miðað við það sem þú ert að reyna að segja mér er það eðlilegt að hún limitar niður í kortið sem er minna en það er greinilega ekki eðlilegt að hún ætti að tvinna minnin líka saman þannig að eitt 4 gb kort og eitt 2gb verði 6gb osfrv
Re: Varðandi SLI
Platon skrifaði:Klemmi skrifaði:Platon skrifaði:Haaaa? ef ég hefði keypt þá 2GB kort þá hefði þetta ekki skipt máli þeas ef ég væri með tvö 2GB þá fengi ég ekkert útúr því en þar sem ég á 4GB kortið nú þegar þá limitast það niður í 2gb ... þetta er það allra bjánalegasta sem ég veit um
Engan veginn bjánalegt... SLI tæknin byggir á samtvinningu tveggja korta með sömu getu, myndi einfaldlega ekki ganga upp að hafa/nýta 4GB minnissvæði á öðru kortinu en bara 2GB á hinu.
Þar sem SLI tækninn tvinnar ekki saman minnin á neinn hátt þá er það bjánalegt að hún hefur áhrif á hana á þann hátt að hún limitar minnið fyrir ódýrara kortið en lætur hana ekki eiga sig einsog sli gerir ef það eru allveg eins kort í tölvuni... miðað við það sem þú ert að reyna að segja mér er það eðlilegt að hún limitar niður í kortið sem er minna en það er greinilega ekki eðlilegt að hún ætti að tvinna minnin líka saman þannig að eitt 4 gb kort og eitt 2gb verði 6gb osfrv
Nei.... tölvan geymir í raun sömu upplýsingar í grafískaminninu (speglun) en lætur sitt hvort kortið vinna sitt hvorn ramman úr þessum upplýsingum (einfaldað).
Starfsmaður Tölvutækni.is
-
Platon
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 57
- Skráði sig: Fim 10. Feb 2005 18:46
- Reputation: 13
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Varðandi SLI
Klemmi skrifaði:
Nei.... tölvan geymir í raun sömu upplýsingar í grafískaminninu (speglun) en lætur sitt hvort kortið vinna sitt hvorn ramman úr þessum upplýsingum (einfaldað).
Ég skil að:
- SLI sameinar örrgjörva kortana
- SLI sameinar graffíska vinnslu kortana sem eykst við það að vera SLI brúuð
Ég skil ekki af hverju:
- SLI sameinar ekki minnin
- SLI hunsar minnin ef það eru 2 jafn stór kort
- SLI hunsar ekki minnin ef það eru 2 kort með misstór minni
Ég er að reyna að fá skýringu af hverju SLI gerir þetta
Mér er sagt það sem ég veit
En einhvernveginn svarar þú því að þetta sé ekki bjánalegt með sama svarinu eða því sem ég þegar veit og er búinn að gefa sjálfur fram að ég skil
Síðast breytt af Platon á Fim 25. Apr 2013 00:21, breytt samtals 1 sinni.
-
worghal
- Kóngur
- Póstar: 6605
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 549
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Varðandi SLI
Platon skrifaði:Klemmi skrifaði:
Nei.... tölvan geymir í raun sömu upplýsingar í grafískaminninu (speglun) en lætur sitt hvort kortið vinna sitt hvorn ramman úr þessum upplýsingum (einfaldað).
Ég skil að:
- SLI sameinar örrgjörva kortana
- SLI sameinar graffíska vinnslu kortana sem eykst við það að vera SLI brúuð
Ég skil ekki af hverju:
- SLI sameinar ekki minnin
- SLI hunsar minnin
- SLI hunsar ekki minnin ef það eru 2 kort með misstór minni
Ég er að reyna að fá skýringu af hverju SLI gerir þetta
Mér er sagt það sem ég veit
En einhvernveginn svarar þú því að þetta sé ekki bjánalegt með sama svarinu eða því sem ég þegar veit og er búinn að gefa sjálfur fram að ég skil
ef þú ert með tvo vinnsluminnis kubba. einn 1600 og einn 1333 og setur þá saman í tölvu, þá keyrir 1600 kubburinn sig niður í 1333. kinda the same deal.
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
Platon
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 57
- Skráði sig: Fim 10. Feb 2005 18:46
- Reputation: 13
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Varðandi SLI
worghal skrifaði:Platon skrifaði:Klemmi skrifaði:
Nei.... tölvan geymir í raun sömu upplýsingar í grafískaminninu (speglun) en lætur sitt hvort kortið vinna sitt hvorn ramman úr þessum upplýsingum (einfaldað).
Ég skil að:
- SLI sameinar örrgjörva kortana
- SLI sameinar graffíska vinnslu kortana sem eykst við það að vera SLI brúuð
Ég skil ekki af hverju:
- SLI sameinar ekki minnin
- SLI hunsar minnin
- SLI hunsar ekki minnin ef það eru 2 kort með misstór minni
Ég er að reyna að fá skýringu af hverju SLI gerir þetta
Mér er sagt það sem ég veit
En einhvernveginn svarar þú því að þetta sé ekki bjánalegt með sama svarinu eða því sem ég þegar veit og er búinn að gefa sjálfur fram að ég skil
ef þú ert með tvo vinnsluminnis kubba. einn 1600 og einn 1333 og setur þá saman í tölvu, þá keyrir 1600 kubburinn sig niður í 1333. kinda the same deal.
Já en þú flaskar á því að nefna það að ef þú er með tvö misstór minni þá verður minnið stærra ég er ekki að spá með megariða tölu á minnum heldur stærðunum þeirra
Þú ert með tvo harða diska einn er 500 gb og annar er 1 tb og maður fær 1,5 TB
Vinnsluminni = 1 minni er 2 gb og annað er 4 gb = 6 GB
-
Pandemic
- Stjórnandi
- Póstar: 3774
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Reputation: 135
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Varðandi SLI
Ef þú ert með tvö kort þá verða þau að vinna á sama hraða og hafa sama adressu space í minni þar sem öll gögnin eru tvítekin á sitthvoru kortinu.
Þannig að lélegra kortið er það sem ræður eða "cappar" þetta.
Ef þetta væri ekki svona þá myndi annað kortið vinna hraðar en hitt sem myndi bara alls ekki ganga upp.
Þannig að lélegra kortið er það sem ræður eða "cappar" þetta.
Ef þetta væri ekki svona þá myndi annað kortið vinna hraðar en hitt sem myndi bara alls ekki ganga upp.
Re: Varðandi SLI
Ég greinilega skil ekki spurninguna þína fyrst ég, samkvæmt þér, er alltaf að svara sömu spurningunni aftur eða segja þér eitthvað sem þú nú þegar veist.
Það getur verið að ég sé áfram að segja þér hluti sem þú nú þegar veist:
-SLI byggir á að sömu upplýsingar séu í minninu á báðum kortum.
===> Ekki er hægt að nýta nema í mesta lagi jafn mikið minnismagn á hverju korti eins og er á kortinu með minnsta minnismagnið.
Og svo ég sé alveg örugglega að pirra þig með einföldun á þessu:
Ef ég ætla að setja nákvæmlega sömu hlutina í tvo kassa, þá græði ég ekkert á því ef annar kassinn er stærri en hinn.
Líkingin við hörðu diskana á ekki við, þar sem þú ættir þá frekar að líkja þessu við speglun á diskum heldur en JBOD, líkt og þú ert að hugsa þetta.
Ef þú tekur 500GB og 1TB disk og setur í RAID1 (speglun), þá færðu aðeins út nothæf 500GB.
Það getur verið að ég sé áfram að segja þér hluti sem þú nú þegar veist:
-SLI byggir á að sömu upplýsingar séu í minninu á báðum kortum.
===> Ekki er hægt að nýta nema í mesta lagi jafn mikið minnismagn á hverju korti eins og er á kortinu með minnsta minnismagnið.
Og svo ég sé alveg örugglega að pirra þig með einföldun á þessu:
Ef ég ætla að setja nákvæmlega sömu hlutina í tvo kassa, þá græði ég ekkert á því ef annar kassinn er stærri en hinn.
Líkingin við hörðu diskana á ekki við, þar sem þú ættir þá frekar að líkja þessu við speglun á diskum heldur en JBOD, líkt og þú ert að hugsa þetta.
Ef þú tekur 500GB og 1TB disk og setur í RAID1 (speglun), þá færðu aðeins út nothæf 500GB.
Starfsmaður Tölvutækni.is