Síða 1 af 1
Skjákort fyrir Crysis 3
Sent: Mið 24. Apr 2013 22:03
af Farcry
Sælir vaktarar , smá pæling ég var að setja upp Crysis 3 á tölvu hjá vini mínum og komst að því að leikurinn þarf directx 11 skjákort, hann er með nvidia gtx-275 held ég, hvaða kort er sniðugt að kaupa, sem sagt mest fyrir peningin ekki of dýrt,
30-40 max
Tölvan
I7-970
Nvidia gtx-275
3x2Gb í minni
Re: Skjákort fyrir Crysis 3
Sent: Mið 24. Apr 2013 22:09
af I-JohnMatrix-I
viewtopic.php?f=11&t=54634Þetta er best bang for the buck, ætti að spila crysis 3 í 1920x1080p í ultra.
Re: Skjákort fyrir Crysis 3
Sent: Mið 24. Apr 2013 22:10
af Hnykill
Ég var að fara benda á nákvæmlega þetta

Re: Skjákort fyrir Crysis 3
Sent: Mið 24. Apr 2013 22:48
af Farcry
Takk , læt hann skoða þetta.
Re: Skjákort fyrir Crysis 3
Sent: Sun 05. Maí 2013 14:16
af Templar
TITAN!
Re: Skjákort fyrir Crysis 3
Sent: Sun 05. Maí 2013 14:41
af Xovius
Templar skrifaði:TITAN!
Fyrir utan það að þetta er frekar gamall þráður... Ætlar þú að selja Titan á 30-40þús?

Ef svo er skal ég kaupa það!