Tengja 3 skjái í extand display ?

Skjámynd

Höfundur
eriksnaer
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 398
Skráði sig: Mið 01. Ágú 2012 12:28
Reputation: 3
Staðsetning: Mosfellsbær
Staða: Ótengdur

Tengja 3 skjái í extand display ?

Pósturaf eriksnaer » Mið 24. Apr 2013 20:27

Sælir, ég er með Gigabyte HD6850og er búinn að vera að reyna að stilla þannig að ég geti haft 3 skjái í extend-ed displays.... Þegar ég reyni fæ ég alltaf "unable to save" í windows - screen resolution eða "to extend the desktop, a desktop or display must be disabled." í Catalyst Control Center.

Veit einhver hvað málið er, hvað þarf að gera til þetta virki....

Kv. Erik

P.s. á þetta ekki að vera hægt.............. :oops:


Intel® Core™ i5-9400F - RTX™ 2060 6GB - 16GB DDR 4 2666 Mhz ( Dual channel) - 500GB Samsung SSD M.2 Nvme

Skjámynd

GrimurD
spjallið.is
Póstar: 466
Skráði sig: Fös 01. Ágú 2008 13:17
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Tengja 3 skjái í extand display ?

Pósturaf GrimurD » Mið 24. Apr 2013 20:55

Þetta fer eftir því hvernig þú ert með skjáina þína tengda. T.d. getur þú ekki verið með 2 skjái tengda í dvi og svo 1 í hdmi. Þú getur bara haft 2 skjái tengda í þessi 3 tengi. Þriðji skjárinn verður að tengjast í display port tengi.


Antec P182 | Asus Sabertooth Z77 | Intel Core i7 3770k @ 4.2ghz | Kingston HyperX 16gb DDR3 @ 1600mhz | Samsung 840 EVO - 240gb SSD | Gigabyte Radeon R9 290 OC 4gb | 3x 24" BenQ G2420HDB

Skjámynd

Höfundur
eriksnaer
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 398
Skráði sig: Mið 01. Ágú 2012 12:28
Reputation: 3
Staðsetning: Mosfellsbær
Staða: Ótengdur

Re: Tengja 3 skjái í extand display ?

Pósturaf eriksnaer » Mið 24. Apr 2013 21:03

GrimurD skrifaði:Þetta fer eftir því hvernig þú ert með skjáina þína tengda. T.d. getur þú ekki verið með 2 skjái tengda í dvi og svo 1 í hdmi. Þú getur bara haft 2 skjái tengda í þessi 3 tengi. Þriðji skjárinn verður að tengjast í display port tengi.

http://www.bjorn3d.com/Material/revimag ... g_stor.jpg er þetta við hliðana á HDMI þá þetta "display port" ?

Og hvernig er það, ég er með þessa þjá skjái, einn HDMI (í tölvu) í Dv-I ( á skjá), annan DV-I í DVöI og svo einn VGA í DV-I

Hvernig fer ég þá að þessu, úr hvaða tengi (HDMI, DV-I eða display port) eru bestu gæðin?


Intel® Core™ i5-9400F - RTX™ 2060 6GB - 16GB DDR 4 2666 Mhz ( Dual channel) - 500GB Samsung SSD M.2 Nvme

Skjámynd

rimor
Fiktari
Póstar: 67
Skráði sig: Mán 08. Apr 2013 16:42
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Tengja 3 skjái í extand display ?

Pósturaf rimor » Mið 24. Apr 2013 21:53

Dual Dvi styður allt að 2560 x 1600.

Þetta er mjög svipað dvi kapplar eru ódýrari held ég.

En hdmi flytur hd audio líka sem dvi gerir ekki


| 8600K | GTX 1080 | 32GB RAM| 1BT SSD | InWin Kassi |


Snorrivk
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 345
Skráði sig: Mán 16. Maí 2005 01:10
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Re: Tengja 3 skjái í extand display ?

Pósturaf Snorrivk » Mið 24. Apr 2013 22:07

Ég er með 3 skjái 1í hdmi ,1 í dvi , og svo þriðji er í Displayport skott sem er með dvi á hinum endanim og upplausnin er 5760 x1080.



Skjámynd

Höfundur
eriksnaer
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 398
Skráði sig: Mið 01. Ágú 2012 12:28
Reputation: 3
Staðsetning: Mosfellsbær
Staða: Ótengdur

Re: Tengja 3 skjái í extand display ?

Pósturaf eriksnaer » Mið 24. Apr 2013 22:14

Okei, en hvernig ætti ég þá að tengja þetta! Þetta er 1x24" BenQ Gl2450 (1920*1080), einn 21,5" LG skjár, (1920*1080), og að lokum BenQ G2010W (1680x1050)...

Allir eru þeir 16:9


Intel® Core™ i5-9400F - RTX™ 2060 6GB - 16GB DDR 4 2666 Mhz ( Dual channel) - 500GB Samsung SSD M.2 Nvme

Skjámynd

Steini B
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 375
Skráði sig: Mið 02. Feb 2011 21:59
Reputation: 13
Staðsetning: í bjórbaði
Staða: Ótengdur

Re: Tengja 3 skjái í extand display ?

Pósturaf Steini B » Fim 25. Apr 2013 01:19

Þú þarft svona stykki til að gera tengt 3 skjái við 1 ATI skjákort!
http://www.tolvutek.is/vara/active-disp ... eytistykki



Skjámynd

Höfundur
eriksnaer
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 398
Skráði sig: Mið 01. Ágú 2012 12:28
Reputation: 3
Staðsetning: Mosfellsbær
Staða: Ótengdur

Re: Tengja 3 skjái í extand display ?

Pósturaf eriksnaer » Fim 25. Apr 2013 01:25

Steini B skrifaði:Þú þarft svona stykki til að gera tengt 3 skjái við 1 ATI skjákort!
http://www.tolvutek.is/vara/active-disp ... eytistykki

Já, ok, (þetta er ódýrara í örtækni btw....)


Intel® Core™ i5-9400F - RTX™ 2060 6GB - 16GB DDR 4 2666 Mhz ( Dual channel) - 500GB Samsung SSD M.2 Nvme