Er hægt að hafa fartölvu secondary skjá?
Er hægt að hafa fartölvu secondary skjá?
Sælir vaktarar, ég hef verið að spá er hægt að hafa fartölvuskjá sem secondary skjá frá borðtölvu hef reynt að leita mér upplýsinga og sýnist þetta ekki vera hægt. Hvað segið þið ?
| 8600K | GTX 1080 | 32GB RAM| 1BT SSD | InWin Kassi |
Re: Er hægt að hafa fartölvu secondary skjá?
Ef þú ert að hugsa um að taka skjá úr fartölvu þarftu alltaf auka hardware sem kostar allveg smá.
Skil ég þig ekki annars rétt og þú vilt gera svona : linkur
Þessi ebay seljandi virðist vera með græjurnar.
Tutorial
Skil ég þig ekki annars rétt og þú vilt gera svona : linkur
Þessi ebay seljandi virðist vera með græjurnar.
Tutorial
Re: Er hægt að hafa fartölvu secondary skjá?
Nei er að tala um akkuratneins og þetta maxivista er, vil bara ekki borga fyrir software til að gera þetta, í demo útgáfuni getur laptop skjárinn bara farið í 480p og það er allt wireless, er allveg til í að kaupa 1 kapal ef þess þarf
| 8600K | GTX 1080 | 32GB RAM| 1BT SSD | InWin Kassi |
-
codec
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 346
- Skráði sig: Fös 07. Ágú 2009 12:53
- Reputation: 17
- Staða: Ótengdur
Re: Er hægt að hafa fartölvu secondary skjá?
Einnig er til eitthvað eins og synergy http://lifehacker.com/254648/how-to-con ... -and-mouse. Eða mouse without borders http://www.microsoft.com/en-us/download ... x?id=35460
Aðeins önnur virkni, en gæti nýst. Notar eina mús/lyklaborð á margar tölvur og virkar nokkuð vel.
Aðeins önnur virkni, en gæti nýst. Notar eina mús/lyklaborð á margar tölvur og virkar nokkuð vel.
-
Hjaltiatla
- Besserwisser
- Póstar: 3325
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 616
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Er hægt að hafa fartölvu secondary skjá?
Þar sem þú ert með output tengi á fartölvunni en ekki input þá þarf líklegast að hakka það með eitthverju hardware kúnstum til að breyta tenginu á fartölvunni í input signal.
Persónulega þá myndi ég leysa þetta með software lausn í líkingu við Maxivista
Persónulega þá myndi ég leysa þetta með software lausn í líkingu við Maxivista
Just do IT
√
√