Ivy vs haswell

Skjámynd

Höfundur
MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1652
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Ivy vs haswell

Pósturaf MuGGz » Lau 20. Apr 2013 17:05

Mig vantar nýtt móðurborð og er að spà hvort maður eigi að hinkra eftir haswell og uppfæra örgjörvann í leiðinni eða bara segja fuckit og kaupa z77 borð aftur..

Núna var performance munurinn á sandy og Ivy örfá %, ætli við séum að fara sjá eitthvert svaða stökk núna með haswell?



Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ivy vs haswell

Pósturaf AciD_RaiN » Lau 20. Apr 2013 17:27

Ég finn ekki samanburðinn sem ég var að lesa um daginn en hann var töluvert betri en þessi en þetta er allavegana eitthvað: http://www.techpowerup.com/179631/Intel ... quot-.html

Mér sýnist á öllu ekki ætla að verða mikill munur á þessu eins og maður hafði vonað enda er ég sjálfur að spá í að fara bara í 3770k í nýju vélina sem ég er að vinna í. Plús það að það verður örugglega ekkert mikið úrval af móðurborðum til að byrja með amk... Bara mín 2 cent ;)


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

astro
Gúrú
Póstar: 505
Skráði sig: Lau 07. Jan 2006 02:16
Reputation: 15
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ivy vs haswell

Pósturaf astro » Lau 20. Apr 2013 17:32

Veit það samt einhver fyrr en kubbarnir koma á markað og þeir eru prófaðir :hnuss


Lian Li O11 Mini * NZXT B650e (black) * AMD Ryzen 7 7700x * 64GB Corsair VENGEANCE 6000MHz CL36 EXPO * Zotac GTX1080 AMP Extreme * 1TB M.2 970 EVO Plus NVMe * Corsair iCUE H115i RGB ELITE AIO

Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3361
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Ivy vs haswell

Pósturaf mercury » Lau 20. Apr 2013 18:23

las einhvernstaðar að það verður ekki mikið meiri munur á haswel og ivy og á ivy og sandy.



Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3071
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 42
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ivy vs haswell

Pósturaf beatmaster » Lau 20. Apr 2013 19:06

Voða dapurt hjá Intel http://www.tomshardware.com/reviews/cor ... ,3461.html

Mynd

Steamroller mun svo rúlla yfir þetta í lok árs... :guy


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.