Síða 1 af 1
Að velja LCD skjá...
Sent: Lau 04. Sep 2004 12:46
af GuðjónR
Ég þarf að kaupa 2 stk LCD skjái...
Annar á að vera 17" og hinn 19"...
Hvaða reynslu hafið þið af svona skjám og með hverjum mælið þið.
Sent: Lau 04. Sep 2004 14:45
af Dári
Sent: Lau 04. Sep 2004 14:48
af Pandemic
Agneovo Eða Shuttle

Sent: Sun 05. Sep 2004 12:49
af GuðjónR
Greinilega einginn á vaktinni með reynslu af LCD
Sent: Sun 05. Sep 2004 13:36
af gnarr
ekki taka ADI microscan.. þeir eru CRAP!
annars eru Neuvo skjáirnir þokkalegar. þeir eru með ISO Class 2 ábyrgð. og eru mjög sjaldan með dauðum pixlum og það er fínt contrast og litir á þeim.
Sent: Sun 05. Sep 2004 14:09
af Emizter
hmm er ekki bara svona venjulegt gamaldags tengi á Neovo skjáunum, ekki svona digital
Sent: Sun 05. Sep 2004 14:11
af gnarr
reyndar. en eru ekki bara dvi tengi á rándýrum skjáum?
Sent: Sun 05. Sep 2004 14:28
af MezzUp
gnarr skrifaði:reyndar. en eru ekki bara dvi tengi á rándýrum skjáum?
held það, ég hef aðeins verið með ódýrari LCD skjái og þeir hafa bara verið með VGA tengi
Sent: Sun 05. Sep 2004 16:36
af Pandemic
Ég er með Analog - Digital - S-Video og CVBS Input á mínum AgNeovo x-19AV
Sent: Sun 05. Sep 2004 16:42
af Ragnar
fá sér Viewsonic Vp17b topp græja.
Sent: Sun 05. Sep 2004 17:10
af so
Ég hef góða reynslu af Ag neovo. Er búinn að vera með með einn 15" og þrjá 19" í vinnunni í eitt og hálft ár og er mjög hrifinn af þeim.
Man þetta nú ekki alveg því ég er ekki í vinnunni en minni skjárinn er held ég bara með VGA og S-VHS en stærri eru með fullt af tengjum.
Sent: Þri 07. Sep 2004 08:39
af jericho
ég fékk mér 17" Neovo F-417 og hann er mjög skýr og góður. Reyndar er hann frekar "stífur" þ.e.a.s. ekki hægt að snúa honum til hliðar nema snúa fætinum með. Ekki hægt að hækka hann eða lækka - en það þarf ekki endilega að vera slæmt - sýnir ákveðinn stöðugleika.
Annars er hann bjartur og góðir litir í honum ásamt lágu response time.
kv,
jericho