AG Neovo dýrir?

Skjámynd

Höfundur
EggstacY
Fiktari
Póstar: 78
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 23:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

AG Neovo dýrir?

Pósturaf EggstacY » Þri 16. Apr 2013 17:08

Var að skoða síðuna hjá Tölvutek og rakst á þennan skjá hér ásamt öðrum AG Neovo skjáum.

http://tolvutek.is/vara/ag-neovo-sx-19a ... ar-svartur

Getur einhver sagt mér afhverju þeir eru svona dýrir og eru þetta einhverjir gæðaskjáir?



Skjámynd

demaNtur
Kerfisstjóri
Póstar: 1277
Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
Reputation: 90
Staðsetning: 192.168.1.254
Staða: Ótengdur

Re: AG Neovo dýrir?

Pósturaf demaNtur » Þri 16. Apr 2013 17:19

Er þetta ekki eitthvað multi touch dót?




Arnarr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 367
Skráði sig: Þri 12. Okt 2004 21:28
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: AG Neovo dýrir?

Pósturaf Arnarr » Þri 16. Apr 2013 17:21

Veit að svona skjáir eru notaðir mikið í skipum, styður dót eins og BNC Inn/Út, NTSC/PAL/SECAM og fleira sem er ekki ekki á venjulegum tölvuskjám í dag.



Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: AG Neovo dýrir?

Pósturaf upg8 » Þri 16. Apr 2013 17:28

Þeir eru með mjög gott hlífðargler og nokkuð vandaðir og úr magnesíum/ál blöndu.

AG Neovo sérhæfa sig aðalega í iðnaðarlausnum en þeir eru nokkuð smekklegir þótt þeir kosti mikið. Mjög erfitt að mæla með þeim þar sem þeir kosta miklu meira en sambærilegir skjáir frá öðrum framleiðendum.


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"