Síða 1 af 1

(RESOLVED) Vantar 12 volt

Sent: Lau 13. Apr 2013 17:56
af Swanmark
Halló :p

Ég er með Corsair GS700w aflgjafa, og var að spá, vantar að fá 12v spennu á LED strip sem ég ætla að kaupa ... Get ég tekið hana út úr aflgjafanum? Ef svo, hvaða tengi er 12v sem ég er ekki að nota?

Er að nota bæði PCI-e tengin, en bara 6 pinna af þeim, svo eru hinir 2 pinnarnir lausir frá. (6+2pinna tengi)
Get ég fengið 12v þaðan? :D

Eða einhverstaðar annarsstaðar?

Takk :)

Re: Vantar 12 volt

Sent: Lau 13. Apr 2013 18:24
af Haxdal
Guli vírinn í Molex snúrunum er 12v.

http://en.wikipedia.org/wiki/Molex

Re: Vantar 12 volt

Sent: Lau 13. Apr 2013 18:27
af playman
Hérna hefurðu allt sem að þú þarft að vita um hvaða kaplar gefa hvað.
http://pcsupport.about.com/od/insidethe ... supply.htm

Re: Vantar 12 volt

Sent: Lau 13. Apr 2013 18:29
af Black
Passaðu bara að það myndist ekki skammhlaup.

Re: Vantar 12 volt

Sent: Lau 13. Apr 2013 18:34
af Swanmark
Þakka, allir.

Ætla að kaupa mér ljósa strip og stjórna því með Arduino, ætlaði að lesa hitann af CPU og stjórna litunum inni í kassanum skv. því :)