Síða 1 af 1

vinnsluminni vandi

Sent: Lau 13. Apr 2013 03:02
af Semboy
ég er með hér

Örgjörvi:AMD AM3+ FX-8320 3.5GHz
skjákort: hd 7850 2gig
vinnsluminni: XMS3 — 4GB DDR3 Memory Module (CMX4GX3M1A1333C9)
motherboard: amd m5 a97 r2


tölvan frís á hvert einasta skref nema ég loks næ að opna leik þá bara öllu Þessu skjálbaka umhugsanir farin útum gluggan

en já.. það sem ég reyndi er að fara inná bios og setja þessar tölur inn.

Cas lantency 9 ( tcl )
ras to cas 9 (trcd)
precharge 9 ( trp)
tras 24 ( cycle time )
trc 34 ( bank cycle time )

gleymi ekki að seiva og svo restart.

á desktop opnaði ég cpu-z til að sjá hvort tölvan hefur lesið fyrirmælum
Cas lantency 4 ( tcl )
ras to cas 5 (trcd)
precharge 5 ( trp)
tras 15 ( cycle time )
trc 11 ( bank cycle time )

og eins og þið sjáið þær stemma ekki .. afhverju?.. því ég er viss það er eithvað sem ég er ekki að gera rétt :megasmile
og svo er örjgörvin að hitana allt að 56 C meðan hann er í idle. - er þetta kannski vandinn

Re: vinnsluminni vandi

Sent: Lau 13. Apr 2013 10:34
af mind
Þetta er nú meiri google translate lesningin :)

Er einhver sérstök ástæða fyrir því að þú leyfir ekki bara "Memory timings by SPD" eða virkar það ekki?

USB lykill + http://www.memtest.org/#downiso
Til að prufa minnið.

Ef CPU-Z sagði
Cas lantency 4 ( tcl )
ras to cas 5 (trcd)
precharge 5 ( trp)
tras 15 ( cycle time )
trc 11 ( bank cycle time )
Bendir allt til að minnið sé að keyra á vitlausum riðum.

Almenna reglan með örgjörva er að þeir eiga halda sig undir 60°í vinnslu, athugaðu hvort viftan situr ekki örugglega rétt.

Re: vinnsluminni vandi

Sent: Lau 13. Apr 2013 21:49
af Semboy
mind skrifaði:Þetta er nú meiri google translate lesningin :)

Er einhver sérstök ástæða fyrir því að þú leyfir ekki bara "Memory timings by SPD" eða virkar það ekki?

USB lykill + http://www.memtest.org/#downiso
Til að prufa minnið.

Ef CPU-Z sagði
Cas lantency 4 ( tcl )
ras to cas 5 (trcd)
precharge 5 ( trp)
tras 15 ( cycle time )
trc 11 ( bank cycle time )
Bendir allt til að minnið sé að keyra á vitlausum riðum.

Almenna reglan með örgjörva er að þeir eiga halda sig undir 60°í vinnslu, athugaðu hvort viftan situr ekki örugglega rétt.

buin ad redda essu .. med tvi ad flasha bios . eg thakka samt fyrir .. essa lausn