Síða 1 af 1
60° idle hiti á northbridge?
Sent: Fös 12. Apr 2013 00:02
af demaNtur
Sælir, er semsagt með Gigabyte X58A-UD3r og northbridge hitinn hjá mér samkvæmt HWmonitor er 60°c, er það ekki fullmikið eða ræður þetta borð við þennan hita?

- northbridge.png (73.46 KiB) Skoðað 714 sinnum
- Jón Þór
Re: 60° idle hiti á northbridge?
Sent: Fös 12. Apr 2013 00:07
af AntiTrust
Þetta er svosem í hærri kantinum í idle en í góðu lagi samt sem áður og ekki óþekkt vandamál með UD3R borðin. Meira spurning um hvað það fer uppí við load?
Re: 60° idle hiti á northbridge?
Sent: Fös 12. Apr 2013 00:11
af demaNtur
AntiTrust skrifaði:Þetta er svosem í hærri kantinum í idle en í góðu lagi samt sem áður og ekki óþekkt vandamál með UD3R borðin. Meira spurning um hvað það fer uppí við load?
Ætla taka smá session í Far Cry 3 og með HWmonitor í gangi, læt vita eftir smá

Re: 60° idle hiti á northbridge?
Sent: Fös 12. Apr 2013 00:45
af demaNtur
Fór uppí 63°c eftir smá spilun..
Re: 60° idle hiti á northbridge?
Sent: Fös 12. Apr 2013 08:41
af MatroX
demaNtur skrifaði:Fór uppí 63°c eftir smá spilun..
ekkert að þessu