Síða 1 af 1

3 tilboð hvað af þessu á ég að taka fyrir leikina

Sent: Fim 11. Apr 2013 11:04
af rimor
Ég er að fara að uppfæra fyrir 150k vil gott power í leikina, þetta eru tilboð sem ég er að skoða, hvað á ég að taka og er einhver með betri hugmyndir eða sama stöff fyrir lægra verð


1 Gigabyte S1155 Z77-D3H móðurborð
1 Mushkin 8GB DDR3 1600MHz (2x4GB) Blackline vinnslum. CL9 1.5V
1 Intel Core i5 3570 Quad Core örgjörvi, Retail
1 Thermaltake Smart Series 730W aflgjafi, 120mm vifta
1 Gigabyte GTX 660OC Ti PCI-E3.0 skjákort 2GB GDDR5


1 Gigabyte AM3 GA-970A-UD3 móðurborð
1 Mushkin 8GB DDR3 1600MHz (2x4GB) Blackline vinnslum. CL9 1.5V
1 AM3+ Piledriver X8 FX-8350 örgjörvi, Retail
1 Thermaltake Smart Series 730W aflgjafi, 120mm vifta
1 Gigabyte HD7950 PCI-E3.0 skjákort 3GB GDDR5

1 Gigabyte S1155 Z77-D3H móðurborð
1 Mushkin 8GB DDR3 1600MHz (2x4GB) Blackline vinnslum. CL9 1.5V
1 Intel Core i5 3570 Quad Core örgjörvi, Retail
1 Thermaltake Smart Series 730W aflgjafi, 120mm vifta
1 Gigabyte HD7950 PCI-E3.0 skjákort 3GB GDDR5


Verðin á þessu
149.900
139.900
147.900

Re: 3 tilboð hvað af þessu á ég að taka fyrir leikina

Sent: Fim 11. Apr 2013 11:29
af Xovius
Sjálfur tæki ég þriðja kostinn en þetta eru svosem allt fínar tölvur. Verður þetta notað í eitthvað fleira en bara leiki? (myndvinnsla eða eitthvað álíka kannski?)

Re: 3 tilboð hvað af þessu á ég að taka fyrir leikina

Sent: Fim 11. Apr 2013 11:39
af Kristján
allt þetta er gott og blessað en herna eru nokkrir punktar.

fyrsta tilboð:

mobið styður bara xfire þannig þú þyrftir að selja 660ti kortið og fá þér amd til að fara í sli, bara hugsa uppá smá framtíðar upgrade.

annað tilboð.

mobið í þessu tilboði er með pcie 2 en kortið er með pcie 3 þannig ef þú mundir einhvertímar leggja það mikið á kortið að það þurfti alla bandvíddina þá mundir moboið vera flöskuháls, en efa að það sé að fara að gerast, en þú ert með mobo sem styður xfire og gætir bætt við öðru korti í náinni framtíð.

þriðja tilboð:

þarna ertu með mobo sem er með pcie 3 og kort sem er pcie 3 og mobið styður xfire þannig þú gætir fengið þér annað kort í náinni framtíð.
intel örrin er ekki unlocked (K) þannig ef þú ætlar að yfirklukka þá væri betra að biðja um (K) örgjörva eða fara í amd tilboðið.

mitt álit:

fara í tilboð nr 2, semsagt í miðjuni og fá annað mobo til að vera með pcie 3 og stuðning fyrir xfire.

Re: 3 tilboð hvað af þessu á ég að taka fyrir leikina

Sent: Fim 11. Apr 2013 13:12
af rimor
Xovius skrifaði:Sjálfur tæki ég þriðja kostinn en þetta eru svosem allt fínar tölvur. Verður þetta notað í eitthvað fleira en bara leiki? (myndvinnsla eða eitthvað álíka kannski?)



já ég sé fyrir mér vinnslu með myndbönd, rendering í 1080p á meðan ég er að spila leikina sem mér skills að amd örrin sé að performa betur í.
Hef líka heyrt að leikir í dag séu aldrey að fara að nýta alla 8 kjarnana, hver veit með framtíðina
ég er líka að streama á meðan ég er að spila og það segja allir að amd örrin sé að stúta Intel ef þú ert í streaming bransanum.

satt best að segja er of hagstætt að taka all AMD tilboðið á 139k og klukka örran í 5Ghz sem ég hef heyrt að sé auðveldlega gert.

Hvernig er best fyrir mig að klukka skjákortið, flestir segja að ég geti klukkað það til að vera í sama standard og 7970.

Re: 3 tilboð hvað af þessu á ég að taka fyrir leikina

Sent: Fim 11. Apr 2013 13:43
af Kristján
7950 kortið sem er í tilboðunum er með 900mhz base og svo 1000mhz boost þannig það klukkar sig sjálft uppí nánast 7970 miðavið klukkugraða á örranum.

EDIT:

þetta eru greinilega tilboð frá tölvutek og ekkert að því en þeir eru með 7970 korið líka og eini munurinn og þeim kortum, 7950 og 7950 sem tölutek er með er base clock speed, sem er 900mhz á 7950 og 1000mhz á 7970 og það sem er meira að 7950 kortið yfirklukkar sig sjálft uppí 1000mhz sjálfkrafa þannig það er ekki þörf fyrir að eithvað fikt, (nema menn vilji það náttúrulega) og fari þá í eitthvað meira en 1ghz.

mæli með að fá þér bara annað 7950 eftir fáeina mánuði :D

Re: 3 tilboð hvað af þessu á ég að taka fyrir leikina

Sent: Fim 11. Apr 2013 13:55
af Xovius
rimor skrifaði:
Xovius skrifaði:Sjálfur tæki ég þriðja kostinn en þetta eru svosem allt fínar tölvur. Verður þetta notað í eitthvað fleira en bara leiki? (myndvinnsla eða eitthvað álíka kannski?)



já ég sé fyrir mér vinnslu með myndbönd, rendering í 1080p á meðan ég er að spila leikina sem mér skills að amd örrin sé að performa betur í.
Hef líka heyrt að leikir í dag séu aldrey að fara að nýta alla 8 kjarnana, hver veit með framtíðina
ég er líka að streama á meðan ég er að spila og það segja allir að amd örrin sé að stúta Intel ef þú ert í streaming bransanum.

satt best að segja er of hagstætt að taka all AMD tilboðið á 139k og klukka örran í 5Ghz sem ég hef heyrt að sé auðveldlega gert.

Hvernig er best fyrir mig að klukka skjákortið, flestir segja að ég geti klukkað það til að vera í sama standard og 7970.

Held að Intel eigi að performa töluvert betur í myndvinnslu og svo hefur það verið þannig undanfarið að 2 kjarnar frá AMD = 1 kjarni frá Intel.

Re: 3 tilboð hvað af þessu á ég að taka fyrir leikina

Sent: Fim 11. Apr 2013 14:32
af Minuz1
rimor skrifaði:
Xovius skrifaði:Sjálfur tæki ég þriðja kostinn en þetta eru svosem allt fínar tölvur. Verður þetta notað í eitthvað fleira en bara leiki? (myndvinnsla eða eitthvað álíka kannski?)



já ég sé fyrir mér vinnslu með myndbönd, rendering í 1080p á meðan ég er að spila leikina sem mér skills að amd örrin sé að performa betur í.
Hef líka heyrt að leikir í dag séu aldrey að fara að nýta alla 8 kjarnana, hver veit með framtíðina
ég er líka að streama á meðan ég er að spila og það segja allir að amd örrin sé að stúta Intel ef þú ert í streaming bransanum.

satt best að segja er of hagstætt að taka all AMD tilboðið á 139k og klukka örran í 5Ghz sem ég hef heyrt að sé auðveldlega gert.

Hvernig er best fyrir mig að klukka skjákortið, flestir segja að ég geti klukkað það til að vera í sama standard og 7970.


Er það auðveldlega gert með stock kælingu eða þarftu að kaupa kælingu fyrir 15 þúsund til þess að geta gert það?

Re: 3 tilboð hvað af þessu á ég að taka fyrir leikina

Sent: Fim 11. Apr 2013 14:34
af rimor
Minuz1 skrifaði:
rimor skrifaði:
Xovius skrifaði:Sjálfur tæki ég þriðja kostinn en þetta eru svosem allt fínar tölvur. Verður þetta notað í eitthvað fleira en bara leiki? (myndvinnsla eða eitthvað álíka kannski?)



já ég sé fyrir mér vinnslu með myndbönd, rendering í 1080p á meðan ég er að spila leikina sem mér skills að amd örrin sé að performa betur í.
Hef líka heyrt að leikir í dag séu aldrey að fara að nýta alla 8 kjarnana, hver veit með framtíðina
ég er líka að streama á meðan ég er að spila og það segja allir að amd örrin sé að stúta Intel ef þú ert í streaming bransanum.

satt best að segja er of hagstætt að taka all AMD tilboðið á 139k og klukka örran í 5Ghz sem ég hef heyrt að sé auðveldlega gert.

Hvernig er best fyrir mig að klukka skjákortið, flestir segja að ég geti klukkað það til að vera í sama standard og 7970.


Er það auðveldlega gert með stock kælingu eða þarftu að kaupa kælingu fyrir 15 þúsund til þess að geta gert það?


held ég þurfi aðra kælingu hvort sem er, mér var sagt að tossa stock kælinguni strax

Re: 3 tilboð hvað af þessu á ég að taka fyrir leikina

Sent: Fim 11. Apr 2013 18:31
af Minuz1
Settu það þá inn í samanburðinn.