Spurning samb. við vatnskælingu..
Sent: Þri 09. Apr 2013 18:56
Er svona að gæla við það að fara í vatnskælingu á systemið hjá mér, er ég að fara græða mikið performance á því að vatnskæla, síðan overclocka allt draslið?
3D mark eins og setup-ið er núna hjá mér, hversu mikið hærra gæti þetta verið ca.?
3D mark eins og setup-ið er núna hjá mér, hversu mikið hærra gæti þetta verið ca.?