Síða 1 af 1

Benq Skjá Guide?

Sent: Fös 05. Apr 2013 22:57
af littli-Jake
Er að spá mikið í að fá mér BenQ skjá en þar sem síðan þeirra er vægast sagt að gera upp á bak gegnur leiðinlega hægt að skoða og bera saman. Ég er að reyna að átta mig á hvernig þeir flokka skjáina sína. Er búinn að átta mig svona nokkurnvegin á series uppsetningunni og að fyrstu tvær tölurnar tákna stærðina en ég botna ekkert í síðari tvem og hvað þá bókstöfunum sem eru stundum fyrir aftan.

Td. Gl2450HT. Hvað í ósköpunum stæði 50 og HT fyrir?

Re: Benq Skjá gaide?

Sent: Fös 05. Apr 2013 23:45
af dandri
2450 merkir að skjárinn er 24,5"

Re: Benq Skjá gaide?

Sent: Lau 06. Apr 2013 00:37
af littli-Jake
dandri skrifaði:2450 merkir að skjárinn er 24,5"


Efast um að það sé rétt hjá þér þar sem þar er líka til 2460 og 2251

Re: Benq Skjá gaide?

Sent: Lau 06. Apr 2013 11:47
af BjarniTS
Sjón er sögu ríkari þegar kemur að skjám.

Re: Benq Skjá gaide?

Sent: Lau 06. Apr 2013 12:56
af littli-Jake
BjarniTS skrifaði:Sjón er sögu ríkari þegar kemur að skjám.


Og fær maður að prófa skjáina eitthvað af viti í verslunum? Sé ekki fyrir mér að ég fái að taka leik í cod niðri í tölvutek

Re: Benq Skjá gaide?

Sent: Sun 07. Apr 2013 12:55
af littli-Jake
Einhver hlítur að vera með þetta.

Re: Benq Skjá gaide?

Sent: Sun 07. Apr 2013 13:37
af KermitTheFrog
littli-Jake skrifaði:
BjarniTS skrifaði:Sjón er sögu ríkari þegar kemur að skjám.


Og fær maður að prófa skjáina eitthvað af viti í verslunum? Sé ekki fyrir mér að ég fái að taka leik í cod niðri í tölvutek


Sé ekki fyrir mér að þú fáir að spila cod á heimasíðu BenQ...

Getur allvega skoðað skjáina og hvað einn hefur fram yfir annan með berum augum.

Re: Benq Skjá gaide?

Sent: Sun 07. Apr 2013 14:50
af littli-Jake
KermitTheFrog skrifaði:
littli-Jake skrifaði:
BjarniTS skrifaði:Sjón er sögu ríkari þegar kemur að skjám.


Og fær maður að prófa skjáina eitthvað af viti í verslunum? Sé ekki fyrir mér að ég fái að taka leik í cod niðri í tölvutek


Sé ekki fyrir mér að þú fáir að spila cod á heimasíðu BenQ...

Getur allvega skoðað skjáina og hvað einn hefur fram yfir annan með berum augum.


Það hvernig skjárinn stendur sig við að skoða folders er ekki það sama og hvernig hann lítur út við myndspilun og gaming. Svo vil ég bara vita hvað BenQ eru að gera með þessar merkingar sýnar.

Re: Benq Skjá gaide?

Sent: Sun 07. Apr 2013 14:52
af KermitTheFrog
littli-Jake skrifaði:Það hvernig skjárinn stendur sig við að skoða folders er ekki það sama og hvernig hann lítur út við myndspilun og gaming.


Þú getur gert margt annað en að skoða folders í demo-display tölvum... en þú um það.

Re: Benq Skjá gaide?

Sent: Sun 07. Apr 2013 14:53
af Plushy
Getur farið á youtube og horft á sama benchmark myndbandið rúlla á sama tíma á nokkrum skjá til að sjá smá mun

Re: Benq Skjá gaide?

Sent: Sun 07. Apr 2013 19:10
af littli-Jake
KermitTheFrog skrifaði:
littli-Jake skrifaði:Það hvernig skjárinn stendur sig við að skoða folders er ekki það sama og hvernig hann lítur út við myndspilun og gaming.


Þú getur gert margt annað en að skoða folders í demo-display tölvum... en þú um það.


Demo-display tölvum? Núna er ég farinn að hafa áhuga

Re: Benq Skjá gaide?

Sent: Sun 07. Apr 2013 19:10
af littli-Jake
Plushy skrifaði:Getur farið á youtube og horft á sama benchmark myndbandið rúlla á sama tíma á nokkrum skjá til að sjá smá mun


Góð hugmynd

Re: Benq Skjá gaide?

Sent: Sun 07. Apr 2013 21:47
af demaNtur
Blessaður vertu mættu bara með tölvuna þína niðureftir og tengdu við skjáinn og prufaðu leikinn \:D/

Re: Benq Skjá gaide?

Sent: Mán 08. Apr 2013 17:41
af littli-Jake
demaNtur skrifaði:Blessaður vertu mættu bara með tölvuna þína niðureftir og tengdu við skjáinn og prufaðu leikinn \:D/


Ef aðeina að maður ætti lappa.

Re: Benq Skjá gaide?

Sent: Mið 10. Apr 2013 18:44
af littli-Jake
ttt

Re: Benq Skjá gaide?

Sent: Mið 10. Apr 2013 19:01
af worghal
er please hægt að laga titilinn?
það er "Guide" ekki gaide.

Re: Benq Skjá gaide?

Sent: Mið 10. Apr 2013 22:38
af littli-Jake
worghal skrifaði:er please hægt að laga titilinn?
það er "Guide" ekki gaide.


ætli það ekki