Síða 1 af 1

Tölvukaup - álit?

Sent: Þri 02. Apr 2013 23:22
af sibbsibb
Sælir Vaktarar! Datt í hug að fá álit ykkar og ráðleggingar um tölvukaupin sem ég er að fara demba mér í, sumt er ég að fara nýta úr tölvunni sem ég er að nota núna en annað nýtt.
Tölvan verður notuð í leiki og í video vinnslu aðalega.

Keypt:
Móðurborð: Asus P8Z77-V LX - http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=3486 - 19.900
CPU: I7 3770K - http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7898 - 53.750 kr.
Kæling: Corsair H80i vökvakæling - http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=6191 - 18.750 kr.
RAM: 16GB 1600 MHz - http://www.att.is/product_info.php?cPat ... s_id=7991- 22.950 kr.
Kassi: Antec P183 - http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1510 34.900 kr.

Endurnýtt:
Gainwards GTX 570
Antec Truepower 650W
Intel 520 SSD 120GB + 1TB HDD

Samtals: 150.250 kr.

Það sem ég er í óvissu með er móðurborðið er að spá hvort maður ætti að vera horfa í Thunderbolt tenginguna. Kassinn valinn dálítið randomly svo ég er ekki 100% með hann.
Hvernig líst ykkur á þennan pakka?

Re: Tölvukaup - álit?

Sent: Þri 02. Apr 2013 23:26
af Hnykill
Er það bara ég eða er ég að svara sama manninum aftur og aftur ??

Re: Tölvukaup - álit?

Sent: Þri 02. Apr 2013 23:34
af sibbsibb
Kannst ekki við þig, man ekki eftir að hafa spurt þig um neitt eða fengið svar við neinu frá þér svo ég held það sért bara þú ;) En hvort þú ert að svara sama hlutinu aftur og aftur gæti vel verið en ekki frá sama manninum amk.

Re: Tölvukaup - álit?

Sent: Mið 03. Apr 2013 01:34
af Minuz1
Einhver rök fyrir því að taka ekki bara http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=3486 ?
20 þúsund krónum ódýrara

Re: Tölvukaup - álit?

Sent: Mið 03. Apr 2013 11:11
af sibbsibb
Í raun ekki, las að vísu einhverstaðar að þetta biði uppá meiri yfirklukkunar option en ég er hvort sem er mjög rólegur í þannig dóti svo það er kannski bara gáfulegra að taka þetta sem þú bentir á :) Takk fyrir þetta! Uppfæri þetta!

Re: Tölvukaup - álit?

Sent: Mið 03. Apr 2013 12:03
af Einsinn
er ekkert svaka hrifin af antec p183 persónulega, myndi skoða þennan kannski frekar?

http://www.att.is/product_info.php?cPat ... fbd0142d2c

Re: Tölvukaup - álit?

Sent: Fim 04. Apr 2013 15:27
af sibbsibb
Eitthvað sérstkt við P183 sem þér líkar ekki? Lesið svo góða dóma um Antec kassana og séð fólk hérna lofa þá svo oft eitthvað.

Re: Tölvukaup - álit?

Sent: Fim 04. Apr 2013 15:57
af Halli13
sibbsibb skrifaði:Eitthvað sérstkt við P183 sem þér líkar ekki? Lesið svo góða dóma um Antec kassana og séð fólk hérna lofa þá svo oft eitthvað.


Ég hef átt minn p183 núna í næstum 3 ár og gæti ekki verið ánægðari með hann, er mátulega stór og einnig heyrist mjög lítið úr honum og síðan skemmir það ekki fyrir hvað hann er stílhreinn og flottur.

Ég get allavegna mælt með honum og ef ég væri að fara að fá mér kassi í dag myndi líklegast taka hann.