Hvernig skal endurheimta gögn af skemmdum cd\dvd diski
Sent: Fös 03. Sep 2004 03:28
Trick sem eg hef mikið notað gegnum árin...
Hver hefur ekki lennt í því að vera með cd\dvd disk með "milljón" fælum og það eru bad sectors á disknum inná milli og windows hreinlega klikkast ef þú reynir að kópera fælana af disknum... explorer.exe crashar og ég veit ekki hvað...
lausnin á þessu er að setja upp FTP netþjón, mappa cd\dvd-romið sem home directory, tengjast localhost gegnum ftp client og kópera fælana þannig á milli......
ástæðan fyrir því að þetta virkar er sú að windows geft upp eftir smá stund ef að það er ekki að ná að transa fælinn af disknum.... ftp gefst ekki upp heldur er diskurinn lesinn aftur og aftur og aftur, þar af leiðandi eru meiri líkur á að ná fælnum :>
have fun!
Hver hefur ekki lennt í því að vera með cd\dvd disk með "milljón" fælum og það eru bad sectors á disknum inná milli og windows hreinlega klikkast ef þú reynir að kópera fælana af disknum... explorer.exe crashar og ég veit ekki hvað...
lausnin á þessu er að setja upp FTP netþjón, mappa cd\dvd-romið sem home directory, tengjast localhost gegnum ftp client og kópera fælana þannig á milli......
ástæðan fyrir því að þetta virkar er sú að windows geft upp eftir smá stund ef að það er ekki að ná að transa fælinn af disknum.... ftp gefst ekki upp heldur er diskurinn lesinn aftur og aftur og aftur, þar af leiðandi eru meiri líkur á að ná fælnum :>
have fun!