Síða 1 af 1

[SOLVED]Runtime error '383' hjálp

Sent: Lau 30. Mar 2013 16:44
af mikkidan97
Mynd

Þetta gerist í hvert sinn sem ég keyri ákveðið forrit á lappanum. Virkar fínt á borðtölvunni.

Veit einhver af hverju þetta er að ske?

Fartölvan er Acer TravelMate 6493 ef það skiptir einhverju máli.

Forritið er bara lítið og sætt forrit sem að ég nota til að forrita Velleman K8045 DIY kit.

Forritið notar serial til að tengjast kittinu.

Any ideas?

Re: Runtime error '383' hjálp

Sent: Lau 30. Mar 2013 16:56
af Gislinn
Linkur 1
Linkur 2

Þarna segir að þetta sé mjög sennilega vesen með COM port.

Re: Runtime error '383' hjálp

Sent: Lau 30. Mar 2013 17:18
af mikkidan97
Náði að laga þetta með að breyta com portinu úr 9 í 1