Heyrnatól, með eða án mics ? opin eða lokuð ?
Sent: Fös 29. Mar 2013 09:10
Jæja, þá er loksins komið að því að ég ætla að fara að splæsa í einhver heyrnatól.
Hverju mæla menn með þar ?
opin eða lokuð ?
nú hef ég aldrei spáð almennilega í muninum á þeim.
Mig vantar mic líka, mæla menn með því að taka hann sjálfstaæðan eða heyrnatól með mic ?
endilega skjótiði á einhverju sniðugu sem að þið hafið reynslu af.
Ekki verra ef að það er þráðlaust, en það svo sem er ekkert krúsjal atriði.
budget, tjahh segjum bara 12.500 krónur, sem að þýðir að þið farið auðvitað einhverja hundrað eða þúsundkalla yfir það, en ég vill ekki eyða meira en 15 þús í þetta samtals semsagt.
tl:dr ???
15.000 kall
heyrnatól og mic
hvað á að kaupa
Hverju mæla menn með þar ?
opin eða lokuð ?
nú hef ég aldrei spáð almennilega í muninum á þeim.
Mig vantar mic líka, mæla menn með því að taka hann sjálfstaæðan eða heyrnatól með mic ?
endilega skjótiði á einhverju sniðugu sem að þið hafið reynslu af.
Ekki verra ef að það er þráðlaust, en það svo sem er ekkert krúsjal atriði.
budget, tjahh segjum bara 12.500 krónur, sem að þýðir að þið farið auðvitað einhverja hundrað eða þúsundkalla yfir það, en ég vill ekki eyða meira en 15 þús í þetta samtals semsagt.
tl:dr ???
15.000 kall
heyrnatól og mic
hvað á að kaupa
