Síða 1 af 1

Uppfæra riggið?

Sent: Fös 29. Mar 2013 00:01
af Arnarmar96
ég var að pæla í þessari "uppfærslu" eða ætti maður að bíða eftir 8xxx seríuni? það sem ég er með nuna er í undirskrift, jáá ekkert skjákort :face og það eru hinir og þessir leikir sem maður var að taka eftir eru að koma og ég bara get ekki verið án skjákorts :thumbsd oog var að pæla í vökvakælingu á 3570k-inn minn því ég vil fara í smá overclock :)


http://gyazo.com/0b941837c6424ecb1c004957f28d2211

Re: Uppfæra riggið?

Sent: Fös 29. Mar 2013 01:18
af mundivalur
Já fínn pakki, stundum getur maður bara ekki beðið lengur :)

Re: Uppfæra riggið?

Sent: Fös 29. Mar 2013 01:23
af Arnarmar96
haha jújú segðu, ég er þekktur fyrir það að flíta mér að versla hlutina eða selja :P

Re: Uppfæra riggið?

Sent: Fös 29. Mar 2013 02:58
af Templar
Flott uppfærsla, skjákortið er meiriháttar!!