Hvaða 120GB SSD disk? Samsung 840 / OCZ Agility / Mushkin
Sent: Fim 28. Mar 2013 23:18
Sælir, var með annan þráð um hverju ég gæti bætt við í vélina hjá mér hérna um daginn, en nú hef ég nokkurnveginn ákveðið að kaupa mér SSD disk, og þá spyr ég ykkur, hvaða?
Var mjög hrifinn af þessum hér : Samsung 840 120GB SSD http://start.is/product_info.php?products_id=3592
En þá las ég um þetta 'TLC NAND' og hversu mikið styttri endingartíminn er á því miðað við hina á markaðnum sem nota MLC?
Eða þarf ég ekkert að hafa áhyggjur af þessu?
(Verðið að afsaka, ég hef ekki hundsvit á þessu)
Miðum við 20.000kr budget (MAX) þá kæmu þessir tveir aðrir til greina :
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=8056 - 120GB OCZ SSD Agility 3 20nm - Hef eiginlega útilokað þennan.
http://www.tolvutek.is/vara/120gb-sata3 ... 25-chronos - 120GB SATA3 Mushkin SSD 2.5'' Chronos
Mig minnir að ég hafi lesið hér á Vaktinni að margir hafi verið í vandræðum með OCZ Agility diskana, en endilega leiðréttið mig ef ég fer með rangt mál.
Hvaða disk á ég að kaupa?
*Til hamingju ég með eitt ár og tvo daga á Vaktinniii
Var mjög hrifinn af þessum hér : Samsung 840 120GB SSD http://start.is/product_info.php?products_id=3592
En þá las ég um þetta 'TLC NAND' og hversu mikið styttri endingartíminn er á því miðað við hina á markaðnum sem nota MLC?
Eða þarf ég ekkert að hafa áhyggjur af þessu?
(Verðið að afsaka, ég hef ekki hundsvit á þessu)
Miðum við 20.000kr budget (MAX) þá kæmu þessir tveir aðrir til greina :
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=8056 - 120GB OCZ SSD Agility 3 20nm - Hef eiginlega útilokað þennan.
http://www.tolvutek.is/vara/120gb-sata3 ... 25-chronos - 120GB SATA3 Mushkin SSD 2.5'' Chronos
Mig minnir að ég hafi lesið hér á Vaktinni að margir hafi verið í vandræðum með OCZ Agility diskana, en endilega leiðréttið mig ef ég fer með rangt mál.
Hvaða disk á ég að kaupa?
*Til hamingju ég með eitt ár og tvo daga á Vaktinniii



