Vantar flatskjá, helst ókeypis eða ódýrt

Skjámynd

Höfundur
PepsiMaxIsti
Gúrú
Póstar: 589
Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
Reputation: 4
Staðsetning: Garðabær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Vantar flatskjá, helst ókeypis eða ódýrt

Pósturaf PepsiMaxIsti » Mið 27. Mar 2013 22:37

Góðan kvöldið

Ég er að leita að flatskjá til að geta tengt við tölvu sem að e´g nota til að ná í þætti og myndir, þar sem að ég er að hugsa um að færa hana aðeins til, er með hana hjá sjónvarpinu núna og hef notað það ef ég þarf að komast beint í hana. En núna langar mig að færa hana í bílskúrinn og því vantar mig einhvern skja til að tengja við hana, má vera lelegur og allt það, væri ekki verra ef að hægt væri að fá hann ókeypis eða þá frekar ódýrt, þarf ekki að vera stór :D

Endielga sendið mér skilaboð eða bara með því að svara þessum þræði




ReMa
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Fös 23. Ágú 2013 14:04
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vantar flatskjá, helst ókeypis eða ódýrt

Pósturaf ReMa » Fös 23. Ágú 2013 14:54

Er með Apple Mac A1082 23" Widescreen HD Cinema Display á 40.000 ef þú hefur áhuga? Sími 6951918



Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2394
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 138
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Vantar flatskjá, helst ókeypis eða ódýrt

Pósturaf Black » Fös 23. Ágú 2013 18:23

ReMa skrifaði:Er með Apple Mac A1082 23" Widescreen HD Cinema Display á 40.000 ef þú hefur áhuga? Sími 6951918



helst ókeypis eða ódýrt


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |

Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3071
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 42
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vantar flatskjá, helst ókeypis eða ódýrt

Pósturaf beatmaster » Fös 23. Ágú 2013 20:19

Þráðurinn er síðan í mars...


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.


Arena77
Nörd
Póstar: 144
Skráði sig: Lau 14. Feb 2009 19:24
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Vantar flatskjá, helst ókeypis eða ódýrt

Pósturaf Arena77 » Fös 23. Ágú 2013 20:26

Er með einn , er í lagi hvað myndir þú borga fyrir hann? Hann er 7 ára
Dell E193FP 19" mainstream LCD Flat Panel Monitor 4:3 með vga tengi



Skjámynd

Sydney
1+1=10
Póstar: 1108
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Reputation: 55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vantar flatskjá, helst ókeypis eða ódýrt

Pósturaf Sydney » Fös 23. Ágú 2013 22:40

beatmaster skrifaði:Þráðurinn er síðan í mars...

Einn desperate að losna við skjá. ^^


Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED

Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Vantar flatskjá, helst ókeypis eða ódýrt

Pósturaf MatroX » Lau 24. Ágú 2013 02:19

Sydney skrifaði:
beatmaster skrifaði:Þráðurinn er síðan í mars...

Einn desperate að losna við skjá. ^^

haha satt svo er þetta verð líka út í hött kostar helmingi minn notaður af ebay... overpriced apple shit!


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6304
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 444
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Vantar flatskjá, helst ókeypis eða ódýrt

Pósturaf worghal » Lau 24. Ágú 2013 02:24

líka, af hverju að nota skjá, bara remote desktop :happy


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow