Ég er að leita að flatskjá til að geta tengt við tölvu sem að e´g nota til að ná í þætti og myndir, þar sem að ég er að hugsa um að færa hana aðeins til, er með hana hjá sjónvarpinu núna og hef notað það ef ég þarf að komast beint í hana. En núna langar mig að færa hana í bílskúrinn og því vantar mig einhvern skja til að tengja við hana, má vera lelegur og allt það, væri ekki verra ef að hægt væri að fá hann ókeypis eða þá frekar ódýrt, þarf ekki að vera stór
Endielga sendið mér skilaboð eða bara með því að svara þessum þræði
