Síða 1 af 1

Hljóðvinnsla með Nvida GPU

Sent: Fim 02. Sep 2004 16:15
af elv
Loksins,loksins eru menn byrjaðuir að nýta þessi fáranlegu öflugu kort í hljóðvinnslu http://www.bionicfx.com/



Hmmm kannski að maður fari að fá sér PCI-e mobo.......og nokkur skjákort :twisted:

Sent: Fös 03. Sep 2004 07:43
af gnarr
alminnilegt! kanski maður endi með að fá sér 6800ultra ;) 40Gigaflop í viðbót.. wrarr!

Sent: Fös 03. Sep 2004 12:28
af corflame
Tær snilld og ekkert annað

Sent: Þri 07. Sep 2004 07:30
af elv
Bara að vona að þeir komið með wrapper fyri alla vst..en ekki bara sýna vst sem nota þetta

Sent: Þri 07. Sep 2004 07:37
af gnarr
fokk já! ég er líka að vona að einhver nái að gera þetta fyrir ATI kort líka. Djöfull á pro tools eftir að deyja núna.. þetta er nánast það eina sem HD kerfin hafa haft framyfir ódýru kerfin, semsagt endalaust prosessing fyrir effecta.

Spáðu í því að núna getur maður verið með 2 tölvur með jafn mörgum rásum og jafn mikilli orku í effecta og þú ert að borga 100.000kr fyrir aðra en 2.000.000 fyrir hina ;)

Veistu hvort þeir sem eru að gera þetta plugin eru GNU eða hvort þetta á kanski eftir að kosta morðfjár?

Sent: Þri 07. Sep 2004 07:41
af elv
Þetta á eftir að kosta,en ef þetta fer yfir 200$ þá getur maður eins keypt sér powercore frá TC http://www.tcelectronic.com/PowerCore sem kostar 59.000 í pci útgáfu hjá Tónabúðinni,gleymdi þessum http://www.uaudio.com/products/digital/ og svo http://www.creamware.com/
en þessi kort nota sína eigin plugin sem er hægt að nota sem vst

Sent: Þri 07. Sep 2004 07:47
af gnarr
ég vissi um þessi kort. þau eru ofarlega á "to-buy" listanum mínum. ég hef líka séð þau enþá ódýrari á netinu.

Sent: Þri 07. Sep 2004 07:49
af elv
slef creamware kort með 14 dsp ,er búin að dreyma um það lengi

Sent: Þri 07. Sep 2004 07:56
af gnarr
veistu hvað þannig kort kostar? ég hef oft verið að væla yfir því að hafa ekki svona kort.. sérstaklega þegar maður er kominn uppí 30+ rásir og með nokkra effecta á hverri rás. aldrei gaman þegar fyrsta höktið kemur :cry:

Sent: Mið 08. Sep 2004 19:01
af MezzUp
get a room you two............ or msn :D

Sent: Mið 08. Sep 2004 19:23
af goldfinger
sammála mezzup :D

Sent: Mið 08. Sep 2004 19:57
af elv
gnarr skrifaði:veistu hvað þannig kort kostar? ég hef oft verið að væla yfir því að hafa ekki svona kort.. sérstaklega þegar maður er kominn uppí 30+ rásir og með nokkra effecta á hverri rás. aldrei gaman þegar fyrsta höktið kemur :cry:




Þegar ég var að spá í þessu fyrir nokkrum árum Pulsar2 var ný komið þá.
Þá var gaurinn í Tónastöðinni að tala um einhver 280.000 fyrir Scope kortið, sem er með 14 DSP.

En með höktið hjá þér gnarr....eru það ekki frekar HDD sem eru ekki að gera sig ?

Sent: Mán 13. Sep 2004 11:04
af gnarr
nei, sama og ekkert álag á hd. þeir virðast geta ráðið við alveg nokkurhundurð rásir án hökts. ég var einmit mjög hræddur um að þetta myndi hökta þegar ég var að byrja að smíða tölvuna.

ég hef meiraðsega verið að spila 16 rásir og taka upp á 16 á sama tíma og maxtorinn minn réð fínt við það.

Sent: Mán 13. Sep 2004 15:28
af elv
Getur nátturulega alltaf notað skítafix eins og að hækka latency

Sent: Mán 13. Sep 2004 17:06
af elv
Á líka handa þér Sampler. ASR-X 32 polyphone, 16 stero rásir, 32meg...sem er um 3,30 min með einni besta effecta unit sem hefur komið í sampler