Skrýtið hljóð úr 2TB Lacie Flakkara
Sent: Sun 24. Mar 2013 22:33
Sælir, fékk 2TB Lacie Minimus flakkara úr Tölvutek í jólagjöf seinustu jól, og það hefur heyrst úr honum stöðugt 'suð' eins og armurinn sé stöðugt á hreyfingu, á svona sekúndufresti, stanslaust.
Get ekki ímyndað mér annað en að þetta fari illa með líftímann á disknum, hvað er til ráða?
* Hef defragmentað
* Hef disablað Indexing.
* HD Sentinel - Health 100%
* SeaTools - Stóðst allar prófanir þar 100% ( Þó þetta sé ekki Seagate diskur )
* HD Tune sýndi 100% OK í Quick check, geri long seinna.
* IOBit Disk Doctor sýndi 100%
Get ekki ímyndað mér annað en að þetta fari illa með líftímann á disknum, hvað er til ráða?
* Hef defragmentað
* Hef disablað Indexing.
* HD Sentinel - Health 100%
* SeaTools - Stóðst allar prófanir þar 100% ( Þó þetta sé ekki Seagate diskur )
* HD Tune sýndi 100% OK í Quick check, geri long seinna.
* IOBit Disk Doctor sýndi 100%
](./images/smilies/eusa_wall.gif)