Síða 1 af 1

Val á CPU, i7 3820K v i7 3770K

Sent: Sun 24. Mar 2013 21:14
af kfc
Sælir, hver munurinn á þessum tveimur CPU?

Ég veit að annar er 2011 og hinn er 1155.

Re: Val á CPU, i7 3820K v i7 3770K

Sent: Sun 24. Mar 2013 22:06
af Gislinn
3770k vs 3820
22 nm vs 32 nm lithography
8MB vs 10 MB í cache
32GB vs 64GB max RAM
2 vs 4 memory channel
25.6GB/s vs 51.2GB/s max memory bandwith

Meira hér.

Re: Val á CPU, i7 3820K v i7 3770K

Sent: Sun 24. Mar 2013 22:11
af chaplin
http://www.overclock.net/t/1280319/i7-3770k-or-3820

Farið vel í þetta mál, er ekki annars eini munurinn á non-K og K læstur og ólæstur margfaldari?

Re: Val á CPU, i7 3820K v i7 3770K

Sent: Mán 25. Mar 2013 01:03
af MatroX
nenni ekki að útskýra muninn en með léttri google leit kæmistu að því að 3770k er það sem þú átt að fá þér.

jú danni k örri er ólæstur og non-k læstur