Síða 1 af 1

ódýrasta tölvan?

Sent: Sun 24. Mar 2013 09:13
af Arnarmar96
var að pæla í að koma með svona þráð hver gæti komið með ódýrasta riggið sem myndi samt sem áður spila leiki i 720p med-high þetta er það sem ég kom með :guy

Re: ódýrasta tölvan?

Sent: Sun 24. Mar 2013 10:00
af littli-Jake
Arnarmar96 skrifaði:var að pæla í að koma með svona þráð hver gæti komið með ódýrasta riggið sem myndi samt sem áður spila leiki i 720p med-high þetta er það sem ég kom með :guy


Vá hvað intel ætla að halda þessu Pentiun nafni lengi á lífi.

Þú ert tæplega að fara í mikla leikjaspilun á 630 Skjákorti og 3.ghz dualcore er ekki neitt sérstök fjárfesting heldur.
Ef þú vilt fá vél sem að getur spilað einhverja leiki í þokkalegum gæðum fyrir sem minstan pening er æskilegast fyrir þig að kaupa sirka ársgamla, notaða vél. Eða allavega sleppa því að versla við tölvulistann.

Re: ódýrasta tölvan?

Sent: Sun 24. Mar 2013 10:02
af Arnarmar96
er ekkert að fara kaupa mér eitt né neitt, bara gaman að vita hvað fólk myndi velja sér ef það væri ekki með mikið budget t.d. 80 þúsund