Síða 1 af 1

skjákorts vandamál með Dual monitor

Sent: Mið 20. Mar 2013 19:26
af aronpetur
Góðan daginn, ég var aðl enda í því að skjákortið mitt eyðilagðist og ég þurfti að fara nota gamla kort í staðin enn ég næ ekki að seta báða skjáina inn

kortið sem ég er að nota núna heitir Nvidia Geforce G100
Mynd

á því er eitt vga, dvi og einhvað HDMI tengi
Mynd

ég er að nota DVI tengið og það virkar vel, enn á hinum sem ég nota vga tengið virkar ekkert,

ég fæ bara þessa mynd í display properties
Mynd

enn ekki þessa sem ég fekk alltaf þegar ég var með hitt kortið
Mynd

hvernig get ég gert þetta ? styður kortið ekki við 2 sjái eða er þetta stilingar sem ég þarf að laga

Re: skjákorts vandamál með Dual monitor

Sent: Mið 20. Mar 2013 19:49
af netscream
getur verið að þú sért að nota VGA tengið til að tengja í Digital only DVI tengi á skjánum ?

Re: skjákorts vandamál með Dual monitor

Sent: Mið 20. Mar 2013 19:50
af netscream
Annars borgar sig að fá sér bara HDMI yfir í DVI kapal.

Re: skjákorts vandamál með Dual monitor

Sent: Mið 20. Mar 2013 20:04
af demaNtur
Ég á 8800 gt kort með raufum fyrir 2x DVI, ef þú hefur áhuga á því :)

Re: skjákorts vandamál með Dual monitor

Sent: Mið 20. Mar 2013 21:41
af aronpetur
Þetta tókst! varð bara stila einhvað í nvidia control panel

takk fyrir hjálpina