Síða 1 af 1

Hvað á ég að kaupa?

Sent: Mið 20. Mar 2013 10:40
af steinn39
Ég er að að fara að búa mér til tölvu og vantar smá hjálp. Tölvan verður bara notuð við videovinnslu (after effects, premire pro, og fleiri) og ég er með 200-250 þús til að eiða. Svo mín spurning er hvaða örgjörva, móðurborð, skjákort, vinnsluminni mælið þið með?