59 bad sectors - ábyrgðarútskipti?
-
KermitTheFrog
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
59 bad sectors - ábyrgðarútskipti?
Sælir, er bara að spá hvort 59 skemmdir skráargeirar teljist nægilegt til ábyrgðarútskipta?
Er með disk sem er að slefa úr ábyrgð hjá Buy.is
Get ekki keyrt SeaTools DST á diskinn þar sem hann er í RAID5.
Er með disk sem er að slefa úr ábyrgð hjá Buy.is
Get ekki keyrt SeaTools DST á diskinn þar sem hann er í RAID5.
-
lukkuláki
- Besserwisser
- Póstar: 3089
- Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
- Reputation: 65
- Staða: Ótengdur
Re: 59 bad sectors - ábyrgðarútskipti?
Ég efa það og þar sem hann er keyptur í BUY.is þá efa ég það enn meira.
Ég myndi hafa samband við framleiðanda og fá öll ábyrgðarmál hjá þeim á hreint þá geta þeir ekki sagt nei ef framleiðandi er til í útskipti.
Ég myndi hafa samband við framleiðanda og fá öll ábyrgðarmál hjá þeim á hreint þá geta þeir ekki sagt nei ef framleiðandi er til í útskipti.
Síðast breytt af lukkuláki á Mán 18. Mar 2013 20:23, breytt samtals 1 sinni.
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
-
marijuana
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 354
- Skráði sig: Fim 04. Feb 2010 15:09
- Reputation: 7
- Staða: Ótengdur
Re: 59 bad sectors - ábyrgðarútskipti?
Ég myndi halda það. Finnst allavega ólíklegt að þeir muni neita vegna þess að það er komin upp bilun/galli í fyrsta lagi.
Re: 59 bad sectors - ábyrgðarútskipti?
Ég held að það þurfi einungis einn sector að vera bilaður til að þetta verði ábyrgðarmál.
Re: 59 bad sectors - ábyrgðarútskipti?
chaplin skrifaði:Ég held að það þurfi einungis einn sector að vera bilaður til að þetta verði ábyrgðarmál.
This
CompTIA A+/Network+/Security+/PDI+
-
AntiTrust
- Stjórnandi
- Póstar: 6379
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 173
- Staða: Ótengdur
Re: 59 bad sectors - ábyrgðarútskipti?
Einn skemmdur sector er ekki nóg til að heimila RMA skv. framleiðendum, það á einungis við um glæný drif (og ég held meira segja að það þurfi meira en einn). Það er ástæða fyrir því að það er slatti af spare sectorum til að nota fyrir reallocation á data af bad sectors.
Keyrðu SMART check í SeaTools og sjáðu hvað það tól segir þér, það kemur upp kóði og texti sem segir þér hvort þessi fjöldi sé nægur fyrir RMA undir ábyrgð.
Keyrðu SMART check í SeaTools og sjáðu hvað það tól segir þér, það kemur upp kóði og texti sem segir þér hvort þessi fjöldi sé nægur fyrir RMA undir ábyrgð.
-
bulldog
- Besserwisser
- Póstar: 3439
- Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
- Reputation: 0
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: 59 bad sectors - ábyrgðarútskipti?
buy.is standa við sín ábyrgðarmál - ertu með heimildir fyrir öðru?
-
vesley
- Kóngur
- Póstar: 4266
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 196
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: 59 bad sectors - ábyrgðarútskipti?
bulldog skrifaði:buy.is standa við sín ábyrgðarmál - ertu með heimildir fyrir öðru?
-
KermitTheFrog
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: 59 bad sectors - ábyrgðarútskipti?
AntiTrust skrifaði:Keyrðu SMART check í SeaTools og sjáðu hvað það tól segir þér, það kemur upp kóði og texti sem segir þér hvort þessi fjöldi sé nægur fyrir RMA undir ábyrgð.
Eins og stendur í op þá get ég ekki keyrt SMART eða DST eða hvaða test sem er þar sem hann er hluti af RAID array. Ég þyrfti að taka hann úr og prófa hann individually þar sem SeaTools greinir bara RAID stæðuna sem heild.
En annars keypti ég fjóra diska af Buy.is á sínum tíma og hef fengið tveimur þeirra skipt út án vandræða.
-
GuðjónR
- Stjórnandi
- Póstar: 17200
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2365
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: 59 bad sectors - ábyrgðarútskipti?
KermitTheFrog skrifaði:En annars keypti ég fjóra diska af Buy.is á sínum tíma og hef fengið tveimur þeirra skipt út án vandræða.
Allt Seagate diskar? er þetta þá þriðji Seagate diskurinn sem er að fara hjá þér?
-
KermitTheFrog
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: 59 bad sectors - ábyrgðarútskipti?
GuðjónR skrifaði:KermitTheFrog skrifaði:En annars keypti ég fjóra diska af Buy.is á sínum tíma og hef fengið tveimur þeirra skipt út án vandræða.
Allt Seagate diskar? er þetta þá þriðji Seagate diskurinn sem er að fara hjá þér?
Jebb, það er ástæða fyrir því að ég er með þá í RAID undir gögnin mín. Þeir voru þó ekki allir handónýtir, nýtti mér það bara að þeir voru "nógu" bilaðir. En nú er ábyrgðin að renna út og ég ætla að athuga hvort ég geti kreist nýjan disk út úr þeim.
-
AntiTrust
- Stjórnandi
- Póstar: 6379
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 173
- Staða: Ótengdur
Re: 59 bad sectors - ábyrgðarútskipti?
KermitTheFrog skrifaði:Eins og stendur í op þá get ég ekki keyrt SMART eða DST eða hvaða test sem er þar sem hann er hluti af RAID array. Ég þyrfti að taka hann úr og prófa hann individually þar sem SeaTools greinir bara RAID stæðuna sem heild.
En annars keypti ég fjóra diska af Buy.is á sínum tíma og hef fengið tveimur þeirra skipt út án vandræða.
Ég er með alla mína diska í RAID og það hefur ekki verið vandamál að kippa öllum nema einum diskum offline eða smella einum disk í testvél og keyra þar SMART eða önnur diagnostic tools - afhverju er RAID setupið að stoppa þig þar?
Í öllum tilfellum (og þau eru mörg) sem ég hef skipt út diskum hérlendis hafa verslanirnar amk viljað RMA qualifications frá framleiðanda sem ég hef yfirleitt mætt með útprentað til að flýta fyrir. Hef þó aldrei átt við Buy.is svo ég get ekki talað fyrir þann part. SeaTools kóði sem segir "warrant for replacement" myndi amk hjálpa þér talsvert get ég ímyndað mér.
-
KermitTheFrog
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: 59 bad sectors - ábyrgðarútskipti?
AntiTrust skrifaði:KermitTheFrog skrifaði:Eins og stendur í op þá get ég ekki keyrt SMART eða DST eða hvaða test sem er þar sem hann er hluti af RAID array. Ég þyrfti að taka hann úr og prófa hann individually þar sem SeaTools greinir bara RAID stæðuna sem heild.
En annars keypti ég fjóra diska af Buy.is á sínum tíma og hef fengið tveimur þeirra skipt út án vandræða.
Ég er með alla mína diska í RAID og það hefur ekki verið vandamál að kippa öllum nema einum diskum offline eða smella einum disk í testvél og keyra þar SMART eða önnur diagnostic tools - afhverju er RAID setupið að stoppa þig þar?
Í öllum tilfellum (og þau eru mörg) sem ég hef skipt út diskum hérlendis hafa verslanirnar amk viljað RMA qualifications frá framleiðanda sem ég hef yfirleitt mætt með útprentað til að flýta fyrir. Hef þó aldrei átt við Buy.is svo ég get ekki talað fyrir þann part. SeaTools kóði sem segir "warrant for replacement" myndi amk hjálpa þér talsvert get ég ímyndað mér.
Ég veit ég get alveg kippt disknum úr og testað hann. En ég nenni ekki að standa í því. Þyrfti líklegast að taka skjákortið úr til að ná disknum úr.
Re: 59 bad sectors - ábyrgðarútskipti?
AntiTrust skrifaði:Einn skemmdur sector er ekki nóg til að heimila RMA skv. framleiðendum, það á einungis við um glæný drif (og ég held meira segja að það þurfi meira en einn). Það er ástæða fyrir því að það er slatti af spare sectorum til að nota fyrir reallocation á data af bad sectors.
Keyrðu SMART check í SeaTools og sjáðu hvað það tól segir þér, það kemur upp kóði og texti sem segir þér hvort þessi fjöldi sé nægur fyrir RMA undir ábyrgð.
Ég held að skv. Íslenskum neytendalögum skiptir það engu máli og finnst mér mjög líklegt að NS myndu dæma verslunina skylduga til að skipta honum út.
Ég er þó ekki alveg með það á kristal tæru, síðast þegar ég hringdi í NS töluðu þau mikið um ISO-staðal og þá fór það eftir því í hvaða gæðaflokki varan var flokkuð í.
Re: 59 bad sectors - ábyrgðarútskipti?
KermitTheFrog skrifaði:Ég veit ég get alveg kippt disknum úr og testað hann. En ég nenni ekki að standa í því. Þyrfti líklegast að taka skjákortið úr til að ná disknum úr.
Then this thread makes no sense yo
-
lukkuláki
- Besserwisser
- Póstar: 3089
- Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
- Reputation: 65
- Staða: Ótengdur
Re: 59 bad sectors - ábyrgðarútskipti?
KermitTheFrog skrifaði:Ég veit ég get alveg kippt disknum úr og testað hann. En ég nenni ekki að standa í því. Þyrfti líklegast að taka skjákortið úr til að ná disknum úr.
Ahhhh gamla góða plain and simple LETI það endar með því að þú verður að gera þetta hvort eð er er það ekki ?
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
-
KermitTheFrog
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: 59 bad sectors - ábyrgðarútskipti?
Ugh, ég geri mér grein fyrir því að diskurinn þarf að koma úr ef ég ætla með hann í rma. En ef þetta er ekki nóg þá get ég alveg eins sleppt því. Ég hefði ekki gert þennan þráð ef það hefði verið einfaldara að prófa diskinn.
Sent from my GT-I9100 using Tapatalk 2
Sent from my GT-I9100 using Tapatalk 2
-
FuriousJoe
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1623
- Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
- Reputation: 20
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: 59 bad sectors - ábyrgðarútskipti?
Ég myndi persónulega halda að honum yrði ekki skipt út, enda var ***.is að flytja fyrirtækið til *SA og gæti notað það. (Svipað og *T gerði með Xbox ábyrgðir, *T eða **tækni man ekki hvor)
Mun ekki nafngreina fyrirtækið af ótta við kæru.
En bad sectors er nóg fyrir útskipti, ég þekki það persónulega.
Mun ekki nafngreina fyrirtækið af ótta við kæru.
En bad sectors er nóg fyrir útskipti, ég þekki það persónulega.
Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD
-
Garri
- 1+1=10
- Póstar: 1131
- Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
- Reputation: 4
- Staðsetning: Akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: 59 bad sectors - ábyrgðarútskipti?
KermitTheFrog skrifaði:Sælir, er bara að spá hvort 59 skemmdir skráargeirar teljist nægilegt til ábyrgðarútskipta?
Er með disk sem er að slefa úr ábyrgð hjá Buy.is
Get ekki keyrt SeaTools DST á diskinn þar sem hann er í RAID5.
Ekki alveg að skilja..
Hvernig veistu að 59 sectorar eru skemmdir á þessum disk ef segist ekki geta testað hann afþví að hann er keyrður í RAID?
-
playman
- Vaktari
- Póstar: 2046
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Reputation: 82
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: 59 bad sectors - ábyrgðarútskipti?
Ef að 59 bad sectors er ekki nóg fyrir ábyrgðarútskipti, er þá ekki bara eina lausnin að valda fleyri bad sectors?
Er það ekki bara jafn einfalt og henda upp scriptu í linux og láta hana afrita/deleta/formatta diskinn trekk í trekk?
Er það ekki bara jafn einfalt og henda upp scriptu í linux og láta hana afrita/deleta/formatta diskinn trekk í trekk?
CPU: Intel Core i7-14700KF Icosa Core @ 3.4GHz RAM:32GB DDR5 6000MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
SSD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z790 Eagle AX GPU: NVIDIA RTX 3070Ti 8Gb
[Main screen:]LG UltraGear 32GP850-B 32" QHD nano-IPS [Secondary screen:] BenQ GW2455 - 24" 16:9 [Tertiary Screen:] BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9
SSD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z790 Eagle AX GPU: NVIDIA RTX 3070Ti 8Gb
[Main screen:]LG UltraGear 32GP850-B 32" QHD nano-IPS [Secondary screen:] BenQ GW2455 - 24" 16:9 [Tertiary Screen:] BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9