Síða 1 af 1

Sé ekki HDD í my computer? *FIXED

Sent: Mán 18. Mar 2013 10:53
af demaNtur
Var að tengja gamlan harðadisk hjá mér, enn hann sést ekki í my computer..

Ætlaði að formatta hann um daginn og gat ekki formattað hann né deletað útaf honum, hvað gæti verið í gangi?

Sé diskinn samt í CrystalDiskInfo, og health á honum samkvæmt því er Good..

Any idea's?


FIXED* Gleymdi að fara í disk management og hægri smella á disk og importa.. #-o