Síða 1 af 1

Fartölva boot-ar ekki

Sent: Sun 17. Mar 2013 20:15
af Krissinn
Ég er með Lenovo thinkpad E520 með Windows 7 Professional 64 bit kerfi. Nú uppá síðkastið vill hún ekki boot-a sér upp... Og annað slagið kemur welcome screen eftir að skjárinn er búinn að vera svartur í svona 30 mín.... Hvað er til ráða? Ég er búinn að google-a þetta og prufa að ræsa hana í safe mode og disable-da skjákortið en alveg sama sagan.... Getur einhver hjálpað mér?

Re: Fartölva boot-ar ekki

Sent: Sun 17. Mar 2013 20:15
af Krissinn
Gleymdi að taka fram að hún boot-ar upp án vandræða í gegnum safe mode :p

Re: Fartölva boot-ar ekki

Sent: Sun 17. Mar 2013 20:46
af Gislinn
krissi24 skrifaði:Ég er með Lenovo thinkpad E520 með Windows 7 Professional 64 bit kerfi. Nú uppá síðkastið vill hún ekki boot-a sér upp... Og annað slagið kemur welcome screen eftir að skjárinn er búinn að vera svartur í svona 30 mín.... Hvað er til ráða? Ég er búinn að google-a þetta og prufa að ræsa hana í safe mode og disable-da skjákortið en alveg sama sagan.... Getur einhver hjálpað mér?


Ertu búinn að prufa F8 boot -> Boot Repair ? Kom eitthvað upp þar?

Eru einhverjir nýjir driverar eða update sem þú hefur sett upp sem gætu hafa valdið þessu?

Re: Fartölva boot-ar ekki

Sent: Sun 17. Mar 2013 20:51
af Maniax
Er þetta svartur skjár með músarbendli einum og sér?

Re: Fartölva boot-ar ekki

Sent: Sun 17. Mar 2013 21:03
af Krissinn
Maniax skrifaði:Er þetta svartur skjár með músarbendli einum og sér?


Já akkúrat þannig :p

Re: Fartölva boot-ar ekki

Sent: Sun 17. Mar 2013 21:11
af Krissinn
Gislinn skrifaði:
krissi24 skrifaði:Ég er með Lenovo thinkpad E520 með Windows 7 Professional 64 bit kerfi. Nú uppá síðkastið vill hún ekki boot-a sér upp... Og annað slagið kemur welcome screen eftir að skjárinn er búinn að vera svartur í svona 30 mín.... Hvað er til ráða? Ég er búinn að google-a þetta og prufa að ræsa hana í safe mode og disable-da skjákortið en alveg sama sagan.... Getur einhver hjálpað mér?


Ertu búinn að prufa F8 boot -> Boot Repair ? Kom eitthvað upp þar?

Eru einhverjir nýjir driverar eða update sem þú hefur sett upp sem gætu hafa valdið þessu?


Ég er að þessu fyrir vinkonu mína og ég efast um að hún sé að setja driver-a og annað slíkt í tölvuna hehe :p En já ég var búinn að prufa F8 og repair en það skilaði engum árangri :(

Re: Fartölva boot-ar ekki

Sent: Sun 17. Mar 2013 21:15
af playman
Búin að scanna diskinn? bæði með windows scandisk og scan forriti frá framleiðanda disksins?

Re: Fartölva boot-ar ekki

Sent: Mán 18. Mar 2013 06:15
af demaNtur
Ég lenti í þessu líka á gömlu tölvunni minni, var þannig hjá mér að hún ræsti sig og fór í gegnum bios, síðan loadaðist windows, enn síðan kom svartur skjár og engin log-in screen(þurfti að gera þetta allaveganna 2-3 sinnum til að log-in screen kæmi!), endaði á að formatta..

Re: Fartölva boot-ar ekki

Sent: Mán 18. Mar 2013 09:50
af Krissinn
demaNtur skrifaði:Ég lenti í þessu líka á gömlu tölvunni minni, var þannig hjá mér að hún ræsti sig og fór í gegnum bios, síðan loadaðist windows, enn síðan kom svartur skjár og engin log-in screen(þurfti að gera þetta allaveganna 2-3 sinnum til að log-in screen kæmi!), endaði á að formatta..


Okey hehe þá formata ég hana bara..... Búinn að gafast upp!! :p

Re: Fartölva boot-ar ekki

Sent: Mán 18. Mar 2013 09:56
af Krissinn
playman skrifaði:Búin að scanna diskinn? bæði með windows scandisk og scan forriti frá framleiðanda disksins?


Var reyndar ekki búinn að því hehe.

Re: Fartölva boot-ar ekki

Sent: Mán 18. Mar 2013 10:30
af playman
krissi24 skrifaði:
playman skrifaði:Búin að scanna diskinn? bæði með windows scandisk og scan forriti frá framleiðanda disksins?


Var reyndar ekki búinn að því hehe.

myndi byrja á því ;)
Hef lent nokkrum sinnum í svipuðu vandamáli, og þá hefur oftast verið tvenn vandamál, harðidiskurinn orðin
skemdur, eða vinnsluminni ónítt.
Myndi prófa þessi 2 skönn fyrir diskinn og ef það fynnst ekkert í þeim myndi ég tjekka á vinnsluminninu.
Það er mikið betra að prófa þetta áður en að þú ferð að formata, og lendir í því að svæfa vandamálið í einhvern tíma, eða lendir
í þessu vandamáli strax aftur eftir straujun.

Re: Fartölva boot-ar ekki

Sent: Mán 18. Mar 2013 10:54
af Krissinn
playman skrifaði:
krissi24 skrifaði:
playman skrifaði:Búin að scanna diskinn? bæði með windows scandisk og scan forriti frá framleiðanda disksins?


Var reyndar ekki búinn að því hehe.

myndi byrja á því ;)
Hef lent nokkrum sinnum í svipuðu vandamáli, og þá hefur oftast verið tvenn vandamál, harðidiskurinn orðin
skemdur, eða vinnsluminni ónítt.
Myndi prófa þessi 2 skönn fyrir diskinn og ef það fynnst ekkert í þeim myndi ég tjekka á vinnsluminninu.
Það er mikið betra að prófa þetta áður en að þú ferð að formata, og lendir í því að svæfa vandamálið í einhvern tíma, eða lendir
í þessu vandamáli strax aftur eftir straujun.


Upsí hehe :p Var aðeins fljótur á mér! Hún var að klára format-ið (A) En annars þá er þetta ekkert svo gömul tölvu... Hugsa 3 ára... Og núna eftir format þá loggar tölvan sig inn án vandræða.... :p

Re: Fartölva boot-ar ekki

Sent: Mán 18. Mar 2013 11:00
af playman
Þá skulum við vona að það hafi reddað málinu, og að einginn vélarbilun hafi átt sér stað. ;)

Re: Fartölva boot-ar ekki

Sent: Mán 18. Mar 2013 11:03
af Krissinn
playman skrifaði:Þá skulum við vona að það hafi reddað málinu, og að einginn vélarbilun hafi átt sér stað. ;)


:) En ef þetta heldur áfram er þá er þetta ss líklega vélbúnaðarbilun?

Re: Fartölva boot-ar ekki

Sent: Mán 18. Mar 2013 11:40
af playman
krissi24 skrifaði:
playman skrifaði:Þá skulum við vona að það hafi reddað málinu, og að einginn vélarbilun hafi átt sér stað. ;)


:) En ef þetta heldur áfram er þá er þetta ss líklega vélbúnaðarbilun?

Það eru eiginlega 99% líkur á því.
Ef það er ekki vélbúnaðarbilun, þá gæti það verið t.d.
driver vandamál
Uppsetningardiskurinn (sérstaklega ef hann er Pireated)
vírus (örfáir geta lifað af straujun)
svo fátt sé nefnt.

Re: Fartölva boot-ar ekki

Sent: Mán 25. Mar 2013 23:57
af Maniax
Kallast Black screen of death,Í Byrjun 2009 var þetta Microsoft að kenna útaf einhverjum Security patches sem þeir gáfu út en þá sástu einhver icons og þú veist gast hent upp task manager líka,
Þessi nýja tegund er líklegast malware eða vírus infection, en ekki eitthvað sem er hardware related. Mjög erfitt að laga nema það sé restore point sem virkar...
Nokkrir í vinnuni sem halda að þetta sé útaf nýja malware browsernum "Torch" allavega er farið að verða soldið algengt

Re: Fartölva boot-ar ekki

Sent: Þri 26. Mar 2013 01:33
af Krissinn
Maniax skrifaði:Kallast Black screen of death,Í Byrjun 2009 var þetta Microsoft að kenna útaf einhverjum Security patches sem þeir gáfu út en þá sástu einhver icons og þú veist gast hent upp task manager líka,
Þessi nýja tegund er líklegast malware eða vírus infection, en ekki eitthvað sem er hardware related. Mjög erfitt að laga nema það sé restore point sem virkar...
Nokkrir í vinnuni sem halda að þetta sé útaf nýja malware browsernum "Torch" allavega er farið að verða soldið algengt


Ég prófaði restore point en það virkaði ekki.... Þetta var líklega Torch draslinu að kenna.... Hún var með það. En ég settti semsagt tölvuna upp aftur og hún virðist virka núna :D

Re: Fartölva boot-ar ekki

Sent: Þri 26. Mar 2013 01:41
af Viktor
Maniax skrifaði:Nokkrir í vinnuni sem halda að þetta sé útaf nýja malware browsernum "Torch" allavega er farið að verða soldið algengt

Torch browserinn er ekki malware, heldur browser sem er byggður á Chromium með innbyggðum torrent fítus.

Torch Toolbar er svo aftur á móti allt annað óskilt fyrirbæri...

http://support.torchbrowser.com/Knowled ... rowser-why

Sérð bara muninn ef þú Googlar 'torch browser' annarsvegar og svo 'torch toolbar'... ekki sami hluturinn.