Uppfærsla við leikjatölvu


Höfundur
LILwhut
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Lau 16. Mar 2013 17:53
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Uppfærsla við leikjatölvu

Pósturaf LILwhut » Lau 16. Mar 2013 18:13

Ég er að fara að uppfæra tölvuna mína eða líklegast að kaupa nýjan turn og langar að biðja um góð ráð.

Budgetið mitt er í kring um 150-160 þúsund kr og ég mun koma með að nota hana mest við tölvuleikjaspilun. Ég á kassa sem ég ætti að geta notað en þar sem ég þekki ekki mikið inn í málin þá langar mig að biðja um aðstöð við val á íhlutum. Þægilegast væri ef allir eða flestir íhlutirnir kæmu frá sömu tölvuverslun en það er ekki nauðsynlegt.




Ratorinn
Ofur-Nörd
Póstar: 210
Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 22:25
Reputation: 0
Staðsetning: Kúba
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla við leikjatölvu

Pósturaf Ratorinn » Lau 16. Mar 2013 18:17

Það gæti orðið tugum þúsundum dýrara ef þú keyptir allt frá sömu verslun þannig...




Höfundur
LILwhut
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Lau 16. Mar 2013 17:53
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla við leikjatölvu

Pósturaf LILwhut » Lau 16. Mar 2013 18:54

Það getur líka munað ekki það miklu og fengið þá alla uppsetningu með í verðinu, en ég er tilbúinn að skoða allt.



Skjámynd

Output
Ofur-Nörd
Póstar: 213
Skráði sig: Lau 16. Apr 2011 15:46
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla við leikjatölvu

Pósturaf Output » Lau 16. Mar 2013 18:59

Bara svo þú veist, að setja saman tölvu er mjög einfalt. Basicly eins og að púsla saman lego.

Þannig að ef þú færð íhlutina á betri verði í sitthvorum, búðum þá er það ekkert mál að setja hana saman. :happy




pulsar
has spoken...
Póstar: 172
Skráði sig: Fös 18. Jan 2008 15:21
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla við leikjatölvu

Pósturaf pulsar » Fim 21. Mar 2013 14:48

Ég myndi skella mér í tölvutækni, þar eru hágæðavörur á góðu verði


Watch out, she's coming.


Ratorinn
Ofur-Nörd
Póstar: 210
Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 22:25
Reputation: 0
Staðsetning: Kúba
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla við leikjatölvu

Pósturaf Ratorinn » Fim 21. Mar 2013 22:50

pulsar skrifaði:Ég myndi skella mér í tölvutækni, þar eru hágæðavörur á góðu verði

att.is eru nú yfirleitt ódýrari í flestu. Og ef svo er ekki, þá eru þeir nálægt lægsta verðinu.