ódýrt Blu ray forrit að spila Blu ray disk

Skjámynd

Höfundur
lollipop0
1+1=10
Póstar: 1145
Skráði sig: Lau 18. Jún 2011 13:46
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

ódýrt Blu ray forrit að spila Blu ray disk

Pósturaf lollipop0 » Lau 16. Mar 2013 11:46

mér finnst PowerDVD er of dýrt fyrir $65
http://www.cyberlink.com/store/powerdvd/buy_en_US.html?affid=2581_947_555_0_0_ENU&utm_source=CLPR_ProductBanner&utm_medium=CLPR_ProductBanner_0_powerdvd&utm_campaign=CL_Product

hvar get ég fengið ókeypis eða cheap blu ray forrit til að spila blu ray disk á tölvuni?
má vera MAC eða PC eða báða á góðu verði :happy
Síðast breytt af lollipop0 á Lau 16. Mar 2013 11:56, breytt samtals 3 sinnum.


Surface Book Pro 8 i5-16GB-256SSD, Signature Keyboard, Slim Pen 2 | MacBook Pro 14" M1-Pro | Surface Duo 256GB | PS5 Disk |


Gislinn
FanBoy
Póstar: 769
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 01:07
Reputation: 50
Staða: Ótengdur

Re: Hvar get ég fengið ódýrt Blu ray forrit á tölvu?

Pósturaf Gislinn » Lau 16. Mar 2013 11:50

Hvað með VLC player? Hann er frír og spilar Blu Ray diska í spilaranum hjá mér á linux, geri ráð fyrir að hann geti spilað Blu Ray í windows og Mac líka.


common sense is not so common.

Skjámynd

Höfundur
lollipop0
1+1=10
Póstar: 1145
Skráði sig: Lau 18. Jún 2011 13:46
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Hvar get ég fengið ódýrt Blu ray forrit á tölvu?

Pósturaf lollipop0 » Lau 16. Mar 2013 11:55

Gislinn skrifaði:Hvað með VLC player? Hann er frír og spilar Blu Ray diska í spilaranum hjá mér á linux, geri ráð fyrir að hann geti spilað Blu Ray í windows og Mac líka.


VLC spilari er góður en hann spila ekki blu ray disk, ekki sátt?


Surface Book Pro 8 i5-16GB-256SSD, Signature Keyboard, Slim Pen 2 | MacBook Pro 14" M1-Pro | Surface Duo 256GB | PS5 Disk |


Gislinn
FanBoy
Póstar: 769
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 01:07
Reputation: 50
Staða: Ótengdur

Re: Hvar get ég fengið ódýrt Blu ray forrit á tölvu?

Pósturaf Gislinn » Lau 16. Mar 2013 11:57

lollipop0 skrifaði:
Gislinn skrifaði:Hvað með VLC player? Hann er frír og spilar Blu Ray diska í spilaranum hjá mér á linux, geri ráð fyrir að hann geti spilað Blu Ray í windows og Mac líka.


VLC spilari er góður en hann spila ekki blu ray disk, ekki sátt?


Eins og ég sagði áðan, þá spilar hann Blu Ray hjá mér, ég sótti bara auka plug-ins fyrir Blu Ray spilun. Öll afspilun er mjög smooth.


common sense is not so common.

Skjámynd

Höfundur
lollipop0
1+1=10
Póstar: 1145
Skráði sig: Lau 18. Jún 2011 13:46
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: ódýrt Blu ray forrit að spila Blu ray disk

Pósturaf lollipop0 » Lau 16. Mar 2013 15:21

endaði með að kaupa Macgo blu ray player fyrir bæði Mac og PC á $55 + ( 25.5% vat. :( ) 8.800kr :pjuke

góður díl samt miða við öðru blu ray software :catgotmyballs

https://usd.swreg.org/com/shop/138538/cart/5269348801


Surface Book Pro 8 i5-16GB-256SSD, Signature Keyboard, Slim Pen 2 | MacBook Pro 14" M1-Pro | Surface Duo 256GB | PS5 Disk |


Gislinn
FanBoy
Póstar: 769
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 01:07
Reputation: 50
Staða: Ótengdur

Re: ódýrt Blu ray forrit að spila Blu ray disk

Pósturaf Gislinn » Lau 16. Mar 2013 16:14

lollipop0 skrifaði:endaði með að kaupa Macgo blu ray player fyrir bæði Mac og PC á $55 + ( 25.5% vat. :( ) 8.800kr :pjuke

góður díl samt miða við öðru blu ray software :catgotmyballs

https://usd.swreg.org/com/shop/138538/cart/5269348801


Hefðir getað sparað þér 8.800 kr með einu google-i. [-(

Hér má sjá hvernig þú færð VLC til að spila Bly Ray. =D>


common sense is not so common.

Skjámynd

Höfundur
lollipop0
1+1=10
Póstar: 1145
Skráði sig: Lau 18. Jún 2011 13:46
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: ódýrt Blu ray forrit að spila Blu ray disk

Pósturaf lollipop0 » Lau 16. Mar 2013 16:59

Gislinn skrifaði:
lollipop0 skrifaði:endaði með að kaupa Macgo blu ray player fyrir bæði Mac og PC á $55 + ( 25.5% vat. :( ) 8.800kr :pjuke

góður díl samt miða við öðru blu ray software :catgotmyballs

https://usd.swreg.org/com/shop/138538/cart/5269348801


Hefðir getað sparað þér 8.800 kr með einu google-i. [-(

Hér má sjá hvernig þú færð VLC til að spila Bly Ray. =D>


Buinn ad profa thad
Virkadi ekki hja mer :(


Surface Book Pro 8 i5-16GB-256SSD, Signature Keyboard, Slim Pen 2 | MacBook Pro 14" M1-Pro | Surface Duo 256GB | PS5 Disk |

Skjámynd

Stuffz
Kerfisstjóri
Póstar: 1238
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Reputation: 80
Staðsetning: 109 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: ódýrt Blu ray forrit að spila Blu ray disk

Pósturaf Stuffz » Lau 16. Mar 2013 17:27

Gislinn hefði sennilega getað komið heim til þín og sett upp vlc fyrir 8799kr og þá hefðirðu sparað þér 1 krónu :sleezyjoe


Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
Rafskjótar: KS-16S, KS-S22. CAMS: Insta360 X3, FLOW, GO, ACE Pro. Skydio 2 TikTok
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6302
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 442
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: ódýrt Blu ray forrit að spila Blu ray disk

Pósturaf worghal » Lau 16. Mar 2013 17:36



CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Höfundur
lollipop0
1+1=10
Póstar: 1145
Skráði sig: Lau 18. Jún 2011 13:46
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: ódýrt Blu ray forrit að spila Blu ray disk

Pósturaf lollipop0 » Lau 16. Mar 2013 17:44

Stuffz skrifaði:Gislinn hefði sennilega getað komið heim til þín og sett upp vlc fyrir 8799kr og þá hefðirðu sparað þér 1 krónu :sleezyjoe



það er rétt hjá þér! =D>
fyrir 9Þ get keypt mér LORT blu ray myndir :crazy
what have I done!


Surface Book Pro 8 i5-16GB-256SSD, Signature Keyboard, Slim Pen 2 | MacBook Pro 14" M1-Pro | Surface Duo 256GB | PS5 Disk |

Skjámynd

Stuffz
Kerfisstjóri
Póstar: 1238
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Reputation: 80
Staðsetning: 109 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: ódýrt Blu ray forrit að spila Blu ray disk

Pósturaf Stuffz » Lau 16. Mar 2013 17:48

lollipop0 skrifaði:
Stuffz skrifaði:Gislinn hefði sennilega getað komið heim til þín og sett upp vlc fyrir 8799kr og þá hefðirðu sparað þér 1 krónu :sleezyjoe



það er rétt hjá þér! =D>
fyrir 9Þ get keypt mér LORT blu ray myndir :crazy
what have I done!


amm kannski ekkert rosalegt en safnast þegar saman kemur.

mættu vera fleiri íslenskar leiðbeiningar til að spara manni sporin, og hagkerfinu gjaldeyrinn :)


Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
Rafskjótar: KS-16S, KS-S22. CAMS: Insta360 X3, FLOW, GO, ACE Pro. Skydio 2 TikTok
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack

Skjámynd

Output
Ofur-Nörd
Póstar: 213
Skráði sig: Lau 16. Apr 2011 15:46
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: ódýrt Blu ray forrit að spila Blu ray disk

Pósturaf Output » Lau 16. Mar 2013 18:29

Smá off-topic en ég hélt að öll svona forrit myndu spila Bluray myndir out of the box?

Finnst frekar asnalegt að þau gera það ekki.



Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2208
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 166
Staða: Ótengdur

Re: ódýrt Blu ray forrit að spila Blu ray disk

Pósturaf kizi86 » Lau 16. Mar 2013 18:40

lollipop0 skrifaði:
Stuffz skrifaði:Gislinn hefði sennilega getað komið heim til þín og sett upp vlc fyrir 8799kr og þá hefðirðu sparað þér 1 krónu :sleezyjoe



það er rétt hjá þér! =D>
fyrir 9Þ get keypt mér LORT blu ray myndir :crazy
what have I done!


hmm skítamyndir? ;)


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV


Gislinn
FanBoy
Póstar: 769
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 01:07
Reputation: 50
Staða: Ótengdur

Re: ódýrt Blu ray forrit að spila Blu ray disk

Pósturaf Gislinn » Lau 16. Mar 2013 20:54

Stuffz skrifaði:Gislinn hefði sennilega getað komið heim til þín og sett upp vlc fyrir 8799kr og þá hefðirðu sparað þér 1 krónu :sleezyjoe


Ósatt. :guy


common sense is not so common.

Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: ódýrt Blu ray forrit að spila Blu ray disk

Pósturaf MatroX » Lau 16. Mar 2013 21:23

ertu með blu ray spilara ?:) hehe


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3839
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: ódýrt Blu ray forrit að spila Blu ray disk

Pósturaf Tiger » Lau 16. Mar 2013 22:49

lollipop0 skrifaði:
Gislinn skrifaði:
lollipop0 skrifaði:endaði með að kaupa Macgo blu ray player fyrir bæði Mac og PC á $55 + ( 25.5% vat. :( ) 8.800kr :pjuke

góður díl samt miða við öðru blu ray software :catgotmyballs

https://usd.swreg.org/com/shop/138538/cart/5269348801


Hefðir getað sparað þér 8.800 kr með einu google-i. [-(

Hér má sjá hvernig þú færð VLC til að spila Bly Ray. =D>


Buinn ad profa thad
Virkadi ekki hja mer :(


Virkaði hjá mér W8 með nýja 64bit experiment VLC.


Mynd

Skjámynd

Höfundur
lollipop0
1+1=10
Póstar: 1145
Skráði sig: Lau 18. Jún 2011 13:46
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: ódýrt Blu ray forrit að spila Blu ray disk

Pósturaf lollipop0 » Sun 17. Mar 2013 00:19

MatroX skrifaði:ertu með blu ray spilara ?:) hehe


nei bara með svona external USB Blu ray spila/skrifa
langar bara að skoða blu ray á fartölvu :baby (er sjálfur með PS3 og HDMI 24" skjár =; )
svo ætla ég að skrifa Blu ray á disk :happy


Surface Book Pro 8 i5-16GB-256SSD, Signature Keyboard, Slim Pen 2 | MacBook Pro 14" M1-Pro | Surface Duo 256GB | PS5 Disk |

Skjámynd

Höfundur
lollipop0
1+1=10
Póstar: 1145
Skráði sig: Lau 18. Jún 2011 13:46
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: ódýrt Blu ray forrit að spila Blu ray disk

Pósturaf lollipop0 » Sun 17. Mar 2013 00:23

Tiger skrifaði:
lollipop0 skrifaði:
Gislinn skrifaði:
lollipop0 skrifaði:endaði með að kaupa Macgo blu ray player fyrir bæði Mac og PC á $55 + ( 25.5% vat. :( ) 8.800kr :pjuke

góður díl samt miða við öðru blu ray software :catgotmyballs

https://usd.swreg.org/com/shop/138538/cart/5269348801


Hefðir getað sparað þér 8.800 kr með einu google-i. [-(

Hér má sjá hvernig þú færð VLC til að spila Bly Ray. =D>


Buinn ad profa thad
Virkadi ekki hja mer :(


Virkaði hjá mér W8 með nýja 64bit experiment VLC.


Virkaði ekki í ML en er ekki búinn með Win7 pro
svo :mad »»» borgaði 9Þ :happy »»» :pjuke


Surface Book Pro 8 i5-16GB-256SSD, Signature Keyboard, Slim Pen 2 | MacBook Pro 14" M1-Pro | Surface Duo 256GB | PS5 Disk |