Síða 1 af 1

Vesen með touchpad

Sent: Þri 12. Mar 2013 22:36
af Krissinn
Er með fartölvu sem virðist klikka á allt sjálf og leyfir mér ekki einu sinni að ýta á okey eða neitt scrollar niður sjálf og þannig.... Bara einsog g einhver annar sé að stjórna músinni á fullu..... Hvernig lagar maður þetta????

Re: Vesen með touchpad

Sent: Þri 12. Mar 2013 22:48
af Krissinn
Veit einhver hvað þetta gæti verið? Þarf að skila tölvunni bráðlega og þá á ég ss að vera búinn að laga þetta..... En ég næ því ekki.... Það er Win 7 stýrikerfi... Þetta lýsir sér þannig að tölvan virðist scrolla sjálfkrafa niður, td ef ég ætla að velja eitthva í lista sem ég opna þá scrollar hún sjálfkrafa niður og maður hefur ekki tækifæri á því að velja og ýta á ok... ss tölvan virðist rása bara yfir ok cancel eða apply.....

Re: Vesen með touchpad

Sent: Mið 13. Mar 2013 11:09
af Krissinn
Hefur enginn lent í svona? :p

Re: Vesen með touchpad

Sent: Mið 13. Mar 2013 11:28
af KermitTheFrog
Vírus? Enduruppsetja touchpad driver?

Re: Vesen með touchpad

Sent: Mið 13. Mar 2013 11:33
af playman
Hefur helst vökvi yfir touchpadin?

Re: Vesen með touchpad

Sent: Mið 13. Mar 2013 11:33
af Krissinn
KermitTheFrog skrifaði:Vírus? Enduruppsetja touchpad driver?


Hugsa að þetta sé ekki vírus.... Það voru litlir fingur að fikta.... :p Þetta er ábyggilega bara eitthvað sem þarf að haka úr en ég veit samt ekki hverju ég á að haka úr :)

Re: Vesen með touchpad

Sent: Mið 13. Mar 2013 11:34
af Krissinn
playman skrifaði:Hefur helst vökvi yfir touchpadin?


Nei ekkert svoleiðis :p