GTX TITAN Vs GTX 690
Sent: Mán 11. Mar 2013 22:53
Var að lesa þetta hér hjá Tech of Tomorrow og var hissa
á þessari niðurstöðu hélt að þetta TITAN kort átti að vera eithvers konar bylting en það virðist vera jafn gott eða verra en 690 kortið, hvað finnst ykkur um þetta 
á þessari niðurstöðu hélt að þetta TITAN kort átti að vera eithvers konar bylting en það virðist vera jafn gott eða verra en 690 kortið, hvað finnst ykkur um þetta 