Síða 1 af 1
Vantar hjálp með móðurborðsval/[ÓE] Micro mobo
Sent: Lau 09. Mar 2013 23:33
af littli-Jake
Nú er ég frekar illa að mér í móðurborðum en mig vatnar móðurborð með nægilega góðum innbigðum GPU að það geti ráðið við afspilun á HD efni. Mundi helst vilja hafa það í gömlu soketi eins og 775.
Blast away
Re: Vantar hjálp með móðurborðsval
Sent: Sun 10. Mar 2013 00:18
af kizi86
gætir líka prufað amd með fm2 socketinu, flestir ef ekki allir fm2 örgjörvar frá amd eru með innbyggðum skjáhraðli, og móðurborðin eru með vga/hdmi tengjum, jafnvel veikasti amd fm2 örgjörvinn ætti að fara leikandi með 1080p video bara muna að kveikja á "hardware acceleration" í margmiðlunarspilaranum
Re: Vantar hjálp með móðurborðsval
Sent: Sun 10. Mar 2013 01:21
af Farcry
Re: Vantar hjálp með móðurborðsval
Sent: Sun 10. Mar 2013 01:35
af kizi86
kanski að taka fram "preferred" stærð á móðurborði, hvort viltu ATX eða micro-ATX?
Re: Vantar hjálp með móðurborðsval
Sent: Sun 10. Mar 2013 01:42
af littli-Jake
Fín svör strákar.
En ég er helst að leita mér að mirco. Planið er að hafa þetta mjög lítið buld. Þetta AMD Fusion dæmi er virkilega heiilandi þar sem það er viftulaust.
Re: Vantar hjálp með móðurborðsval
Sent: Mán 11. Mar 2013 18:10
af littli-Jake
Nokkur von um að einhver eigi micro borð upp í hillu