Síða 1 af 1
Hver af þessum tv flökkurum??
Sent: Þri 05. Mar 2013 22:32
af gazzi1
Sælir...hvaða tv flakkara mundið þið velja af þessum?
Med8er 1000 3d
http://www.mede8er.eu/en/index.php?d=1000x3dMed8er 500x2
http://www.mede8er.eu/en/index.php?d=500x2eða
Tvix s2 3d
http://www.tvix.co.kr/ENG/products/tvix_3d_s2.aspxEigið þið einhvern af þessum og hvernig eru þeir að virka?
Mynduð þið treysta því að fá þetta sent erlendis frá með pósti?
Takk takk kv.
Re: Hver af þessum tv flökkurum??
Sent: Þri 05. Mar 2013 23:07
af svanur08
Nice komnir 3d flakkarar, myndi taka annaðhvort fyrsta eða síðasta

Re: Hver af þessum tv flökkurum??
Sent: Þri 05. Mar 2013 23:24
af NonniPj
Ég myndi taka Mede8erinn, hef mikla og góða reynslu af honum.
Ef þú ert að hugsa um 3D þá tekuru 3D frekar, annars dugar 500x2
Re: Hver af þessum tv flökkurum??
Sent: Þri 05. Mar 2013 23:28
af svanur08
Er selt einhversstaðar á klakanum svona 3D flakkari?
Re: Hver af þessum tv flökkurum??
Sent: Þri 05. Mar 2013 23:30
af NonniPj
Hugsa að Nördinn sé með þá, eru allavegana með Mede8er
Re: Hver af þessum tv flökkurum??
Sent: Þri 05. Mar 2013 23:32
af svanur08
NonniPj skrifaði:Hugsa að Nördinn sé með þá, eru allavegana með Mede8er
Þeir eru allavegna ekki með þá á síðunni hjá sér.
Re: Hver af þessum tv flökkurum??
Sent: Þri 05. Mar 2013 23:37
af gazzi1
Nei finn hvergi med8er hér á landi...þess vegna var ég að pælí hort það væri óhætt að fá þá senda erlendis frá með pósti. Hvað haldið þið með það?
Re: Hver af þessum tv flökkurum??
Sent: Þri 05. Mar 2013 23:44
af NonniPj
svanur08 skrifaði:NonniPj skrifaði:Hugsa að Nördinn sé með þá, eru allavegana með Mede8er
Þeir eru allavegna ekki með þá á síðunni hjá sér.
http://nordar.is/details/mede8er-med500x2Stendur þarna að þeir séu ekki til á lager. En ég keypti minn þarna, þeir eru með umboðið fyrir þá og gætu eflaust pantað þá, bara spurning hvað 3D flakkarinn myndi kosta.
Re: Hver af þessum tv flökkurum??
Sent: Þri 05. Mar 2013 23:47
af gazzi1
NonniPj skrifaði:svanur08 skrifaði:NonniPj skrifaði:Hugsa að Nördinn sé með þá, eru allavegana með Mede8er
Þeir eru allavegna ekki með þá á síðunni hjá sér.
http://nordar.is/details/mede8er-med500x2Stendur þarna að þeir séu ekki til á lager. En ég keypti minn þarna, þeir eru með umboðið fyrir þá og gætu eflaust pantað þá, bara spurning hvað 3D flakkarinn myndi kosta.
er búinn að tala við þá...þeir hafa ekki verið með hann í nokra mánuði og hafa ekki hugmynd um hvenar þeir fá hann aftur.
Re: Hver af þessum tv flökkurum??
Sent: Þri 05. Mar 2013 23:50
af NonniPj
gazzi1 skrifaði:NonniPj skrifaði:svanur08 skrifaði:NonniPj skrifaði:Hugsa að Nördinn sé með þá, eru allavegana með Mede8er
Þeir eru allavegna ekki með þá á síðunni hjá sér.
http://nordar.is/details/mede8er-med500x2Stendur þarna að þeir séu ekki til á lager. En ég keypti minn þarna, þeir eru með umboðið fyrir þá og gætu eflaust pantað þá, bara spurning hvað 3D flakkarinn myndi kosta.
er búinn að tala við þá...þeir hafa ekki verið með hann í nokra mánuði og hafa ekki hugmynd um hvenar þeir fá hann aftur.
ok
Re: Hver af þessum tv flökkurum??
Sent: Mið 06. Mar 2013 08:22
af kfc
Ég er með Mede8er MED500X2 og er mjög sáttur með hann