Tengja PC við TV vandræði.


Höfundur
IL2
Tölvutryllir
Póstar: 665
Skráði sig: Sun 06. Feb 2005 17:56
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Tengja PC við TV vandræði.

Pósturaf IL2 » Mán 04. Mar 2013 00:54

Ég er með Panasonic TX-L42E5Y og tekst ekki að fá mynd í gegnum HDMI. Það er ekkert mál í gegnum VGA og tölvan sér sjónvarpið í HDMI. Það bara kemur ekki mynd. Er með skjá við tölvuna sem er 1 og 2 kemur upp sem Panasonic TV.

Öruglega bara eitthvað stillingaratriði hjá mér.

Skjákortið er Nvidia 8400GS. Kemur reyndar upp að sjónvarpið sé ekki HDCP sem gæti verið kapalinn, eða hvað?



Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2655
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 140
Staða: Ótengdur

Re: Tengja PC við TV vandræði.

Pósturaf svanur08 » Mán 04. Mar 2013 01:00

Er þetta þá DVI úr skjákortinu yfir í HDMI í tv?


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR


Höfundur
IL2
Tölvutryllir
Póstar: 665
Skráði sig: Sun 06. Feb 2005 17:56
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Tengja PC við TV vandræði.

Pósturaf IL2 » Mán 04. Mar 2013 01:29

Já, reyndar í gegnum DVI/HDMI adapter.



Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2655
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 140
Staða: Ótengdur

Re: Tengja PC við TV vandræði.

Pósturaf svanur08 » Mán 04. Mar 2013 04:08

Gæti verið kapallinn prufaðu annan kapal til að byrja með.


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Tengja PC við TV vandræði.

Pósturaf KermitTheFrog » Mán 04. Mar 2013 10:57

Ertu nokkuð að senda of háa upplausn í sjónvarpið? Er það 1080p, 720p eða jafnvel lægra?




Höfundur
IL2
Tölvutryllir
Póstar: 665
Skráði sig: Sun 06. Feb 2005 17:56
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Tengja PC við TV vandræði.

Pósturaf IL2 » Mán 04. Mar 2013 17:15

Talaði við þá upp í Sjónvarpsmiðstöð og þetta er þekkt vandamál við Panasonic þegar maður notar breytistykki. Það er ekkert vandamál með sjónvarpsflakkarann og bæði snúran og breytistykkið virka fínt við tölvuskjáinn.



Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2655
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 140
Staða: Ótengdur

Re: Tengja PC við TV vandræði.

Pósturaf svanur08 » Mán 04. Mar 2013 17:20

Er þetta nokkuð DVI kapall? :D, getur verið að kortið sé ekki með HDCP stuðning? Þetta er svo gamalt kort.


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR


Höfundur
IL2
Tölvutryllir
Póstar: 665
Skráði sig: Sun 06. Feb 2005 17:56
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Tengja PC við TV vandræði.

Pósturaf IL2 » Mán 04. Mar 2013 18:54

Skiptir það máli? Var að reyna að fá einhvern botn í þetta, ætti ég ekki að fá mynd samt, sem sagt BIOS og uphafssíðu á Win7 en ekki að geta spilað myndir.