Lyklaborð og mús virka ekki á log-in screen
Sent: Fös 01. Mar 2013 04:39
Jæja var að púsla saman nýju setup-i og virkaði fínt til að byrja með, enn núna tók tölvan uppá því að láta mús(MS 3.0) og lyklaborð(eitthvað vivanco drasl) USB bæði, að virka ekki á log-in screen, virkar í BIOS og ljós á öllu draslinu þangað til að Windows byrjar að loadast, þá dettur allt út.
Var að prufa að nota USB portin framan á tölvunni, og þau virka en ekki portin aftan á henni.
Hefur eitthver lent í svipuðu eða því sama og veit hvað á að gera í málinu?
Gigabyte X58A-UD3 < móðurborð
Var að prufa að nota USB portin framan á tölvunni, og þau virka en ekki portin aftan á henni.
Hefur eitthver lent í svipuðu eða því sama og veit hvað á að gera í málinu?
Gigabyte X58A-UD3 < móðurborð