Síða 1 af 1

Lyklaborð og mús virka ekki á log-in screen

Sent: Fös 01. Mar 2013 04:39
af demaNtur
Jæja var að púsla saman nýju setup-i og virkaði fínt til að byrja með, enn núna tók tölvan uppá því að láta mús(MS 3.0) og lyklaborð(eitthvað vivanco drasl) USB bæði, að virka ekki á log-in screen, virkar í BIOS og ljós á öllu draslinu þangað til að Windows byrjar að loadast, þá dettur allt út. :thumbsd

Var að prufa að nota USB portin framan á tölvunni, og þau virka en ekki portin aftan á henni.

Hefur eitthver lent í svipuðu eða því sama og veit hvað á að gera í málinu? :dissed


Gigabyte X58A-UD3 < móðurborð

Re: Lyklaborð og mús virka ekki á log-in screen

Sent: Fös 01. Mar 2013 07:43
af littli-Jake
virka portinn þegar þú ert búinn að loga þig inn? Grunar að þetta sé einhver bios stilling.

Re: Lyklaborð og mús virka ekki á log-in screen

Sent: Fös 01. Mar 2013 07:57
af demaNtur
littli-Jake skrifaði:virka portinn þegar þú ert búinn að loga þig inn? Grunar að þetta sé einhver bios stilling.


Nei þau virka ekki eftir að ég logga mig inn

Re: Lyklaborð og mús virka ekki á log-in screen

Sent: Fös 01. Mar 2013 11:53
af demaNtur
no idea's?

Re: Lyklaborð og mús virka ekki á log-in screen

Sent: Fös 01. Mar 2013 12:13
af playman
Það væri líka ágætt að taka fram hvaða windows þú ert með.
Þetta hljómar eins og driver vandamál, áttu ekki PS2 lyklaborð og mús? sjáðu hvort að það virki ekki.

Re: Lyklaborð og mús virka ekki á log-in screen

Sent: Fös 01. Mar 2013 12:23
af viggib
Hér einn með svipað vandamál,skoðaðu þetta.
http://forum.giga-byte.co.uk/index.php?topic=3250.0