Síða 1 af 1

Upgrade fyrir 50k

Sent: Fim 28. Feb 2013 15:09
af Jimmy
Sælir, mig dauðlangar að uppfæra riggið mitt, budgetið er 50k

Riggið á að vera í sig, en við erum að tala um i5-750(stock) í MSI P55-GD65 móbói með 4gig Corsair XMS3 1600mhz ram, GTX680 með reference cooler(stock), Samsung 830 128gig SSD, WD Caviar Black 640gig HDD, Corsair AX650 PSU og Antec p183 kassi. Er síðan með U2713HM skjá, Filco Majestouch lyklaborð, CMStorm Spawn, Z-2300 og Sennheiser HD-518.

Þetta er notað mest í gaming og smá browsing atm.. 50kall, hvað væri skemmtilegasta uppfærslan?

Re: Upgrade fyrir 50k

Sent: Fim 28. Feb 2013 15:27
af Alex97
kannski meira ram og annar ssd til að hava í raid 0 uppá meiri hraða
eða að selja móðurborð og örgjörva og kaupa nýrra

Re: Upgrade fyrir 50k

Sent: Fim 28. Feb 2013 15:59
af Stuffz
Alex97 skrifaði:kannski meira ram og annar ssd til að hava í raid 0 uppá meiri hraða
eða að selja móðurborð og örgjörva og kaupa nýra


Ég held hann þurfi að hafa aðeins meira budget ef hann ætlar að kaupa sér nýra :lol:

annars 8gb sennilega lágmark.

SSD veit ekki með raid 0 uppá TRIM.

Re: Upgrade fyrir 50k

Sent: Fim 28. Feb 2013 16:32
af chaplin
Hugsa að þú myndir sjá mesta muninn með að fá þér betri kælingu og yfirklukka örgjörvan því mér sýnist þetta vera ótrúlega fínt balance hjá þér. Sú uppfærsla myndi ekki kosta þig nema 15.000 kr og svo smá tima.

Ef ekki þá gæti verið sterkur leikur að selja örgjörvan og móðurborðið, uppfæra í 2500K, fengir sjálfsagt 20-30.000 kr fyrir gamla búnaðinn sem þú gætir sett í budgetið.

2500K + móðurborð = 55.000 kr + kæling = 70.000 kr og meira vinnsluminni ef þú átt auka þúsundkalla eftir kaupin. Myndir sjálfsagt sjá mikinn mun á þessu þar sem þú ert með mjög öflugt skjákort.

Auka SSD diskur gerir ekkert fyrir þig í leikjum og í raun ekkert nema þú sér mikið að flytja stórar file-a.

Re: Upgrade fyrir 50k

Sent: Fim 28. Feb 2013 17:27
af DJOli
Alex97 skrifaði:kannski meira ram og annar ssd til að hava í raid 0 uppá meiri hraða
eða að selja móðurborð og örgjörva og kaupa nýra

=D>

Re: Upgrade fyrir 50k

Sent: Fim 28. Feb 2013 21:10
af halldorjonz
hahahah

Re: Upgrade fyrir 50k

Sent: Fim 28. Feb 2013 22:57
af Alex97
DJOli skrifaði:
Alex97 skrifaði:kannski meira ram og annar ssd til að hava í raid 0 uppá meiri hraða
eða að selja móðurborð og örgjörva og kaupa nýra

=D>

Það kemur sér altaf vel að vera með auka nýra :face

Re: Upgrade fyrir 50k

Sent: Fös 01. Mar 2013 13:10
af Jimmy
chaplin skrifaði:Hugsa að þú myndir sjá mesta muninn með að fá þér betri kælingu og yfirklukka örgjörvan því mér sýnist þetta vera ótrúlega fínt balance hjá þér. Sú uppfærsla myndi ekki kosta þig nema 15.000 kr og svo smá tima.

Ef ekki þá gæti verið sterkur leikur að selja örgjörvan og móðurborðið, uppfæra í 2500K, fengir sjálfsagt 20-30.000 kr fyrir gamla búnaðinn sem þú gætir sett í budgetið.

2500K + móðurborð = 55.000 kr + kæling = 70.000 kr og meira vinnsluminni ef þú átt auka þúsundkalla eftir kaupin. Myndir sjálfsagt sjá mikinn mun á þessu þar sem þú ert með mjög öflugt skjákort.

Auka SSD diskur gerir ekkert fyrir þig í leikjum og í raun ekkert nema þú sér mikið að flytja stórar file-a.


Asus MVG móbóið og 2500K/3570K heilla mig eiginlega mest.. Mér finnst einmitt örrinn vera að halda mest aftur af mér atm, skal ekki segja til um hvort það er bara elítismi eður ei. :P

Re: Upgrade fyrir 50k

Sent: Fim 07. Mar 2013 02:08
af Hrotti
Alex97 skrifaði:
DJOli skrifaði:
Alex97 skrifaði:kannski meira ram og annar ssd til að hava í raid 0 uppá meiri hraða
eða að selja móðurborð og örgjörva og kaupa nýra

=D>

Það kemur sér altaf vel að vera með auka nýra :face


Ég er ekki viss um að þú fáir nýra fyrir þennann pening.

Re: Upgrade fyrir 50k

Sent: Fim 07. Mar 2013 02:26
af oskar9
Ég myndi mæla með nýjum kælingum, Corsair h70 eða slíkt á örrann og fá einhverja flotta Arctic kælingu á kortið, þessir refrence kælar á skjákortum eru oft mjög háværir og kæla ekkert spes, ég er með 6970 kort sem var með stock kæli og einhver besta fjárfesting sem ég hef gert fyrir svona lítinn pening var að fá annan kæli á það, heyrist núll í honum og kortið svellkalt.

Einnig væru 8 gíg í minni gáfulegt.

Þú værir líklega komin langt yfir budget að fara í nýjan örgjörva, móðurborð og tilheyrandi svo ég myndi segja að þetta væri sniðugt, gtx680 er solid kort og því í lagi að spreða í það kæli, flesta örgjörva kælingar koma með möguleikum fyrir flesta ef ekki alla sockets svo ef þú uppfærir móðurborð+ örgjörva seinna þá nýtist kælingin líklega áfram

Re: Upgrade fyrir 50k

Sent: Fim 07. Mar 2013 03:05
af Garri
Hmmm...

Ég var einmitt að uppfæra eina vélina sem var m.a. með GTX 560 skjákorti, 120GB SSD og 2TB green WD

Þessi gamla var með E8200, 4GB minni, MSI móðurborð og stock Intel kæling.

Verslaði einmitt hér á Vaktinni i7-3770 örgjörva á 25k, nýtt ónotað Asus Z77 móðurborð á 15k, nýtt 16GB 1600mhz minni á rúm 11k hjá Tölvutek (á tilboði) og fína nýja 212 Coloermaster kælingu með PWM stýringu á viftum á 7k hjá Tölvulistanum (tilboð)

Nýja dótið kostaði mig sem sagt rúm 58k en ég gat selt gamla á 15k sem gerir rúm 43k í uppfærsluna. Inn í því er ég að fá mun öflugri kælingu, glænýtt móðurborð, 12GB meir af minni og að sjálfsögðu, miklu mun öflugri örgjörva.

Óþarfi að taka fram að þessi vél er mjög öflug og virkilega gaman að keyra á henni þyngstu forritin fyrir myndvinnslu allskonar.

Sýnist þú ættir að geta náð í þér í það minnsta jafn góða uppfærslu, enda ertu með nokkuð betri "eldri" búnað og ert þar að auki tilbúinn að eyða 50k í þetta.