Síða 1 af 1

MB+CPU+GPU uppfærsla

Sent: Mán 25. Feb 2013 00:26
af Frussi
Sælir

Ég ætla að fara í uppfærslu bráðum og er að spá með hverju þið mælið fyrir max 80k.

Vélin verður notuð mest í leiki, AMD vs Intel er ekkert issue og ég býst ekki við að fara í Overclock.


Var að spá í i5 3330 eða 3450 og 650 Ti en vantar MB.

Re: MB+CPU+GPU uppfærsla

Sent: Mán 25. Feb 2013 00:30
af darkppl